Lokasprettur frambjóðenda 25. júní 2004 00:01 Kjörstaðir verða opnaðir klukkan níu í fyrramálið en kosningu lýkur klukkan 22 annað kvöld. Þótt áhugi fyrir þessum kosningum hafi ekki verið talinn mikill var annað að sjá hjá sýslumanninum í Reykjavík í dag þar sem streymdi fólk að til að greiða atkvæði utan kjörfundar. Þar voru biðraðir út á götu og þurfti að hleypa fólki inn í smærri hópum til að þar myndaðist ekki örtröð innan dyra. Haukur Ármannsson, starfsmaður sýslumanns, segir þetta vera mjög svipað og í alþingiskosningunum 2003. Ólafur Ragnar Grímsson rekur ekki formlega kosningabaráttu eins og mótframbjóðendur hans. Baldur Ágústsson hafði hægt um sig í dag, var ekki á neinum kosningafundum en undirbjó sig fyrir sjónvarpskappræður í kvöld. Ein af umboðsmönnum hans sagði að stöðugur straumur hefði verið á kosningaskrifstofu Baldurs á Laugavegi. Til að mynda hefði mikið af ungu fólki komið að kynna sér málefnin. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Og Ástþór færi tækifæri til þess bæði á Stöð tvö og Ríkissjónvarpinu í kvöld til að mæta forseta Íslands, en þetta verður í fyrsta sinn sem sitjandi forseti mætir í slíka kappræðu. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira
Kjörstaðir verða opnaðir klukkan níu í fyrramálið en kosningu lýkur klukkan 22 annað kvöld. Þótt áhugi fyrir þessum kosningum hafi ekki verið talinn mikill var annað að sjá hjá sýslumanninum í Reykjavík í dag þar sem streymdi fólk að til að greiða atkvæði utan kjörfundar. Þar voru biðraðir út á götu og þurfti að hleypa fólki inn í smærri hópum til að þar myndaðist ekki örtröð innan dyra. Haukur Ármannsson, starfsmaður sýslumanns, segir þetta vera mjög svipað og í alþingiskosningunum 2003. Ólafur Ragnar Grímsson rekur ekki formlega kosningabaráttu eins og mótframbjóðendur hans. Baldur Ágústsson hafði hægt um sig í dag, var ekki á neinum kosningafundum en undirbjó sig fyrir sjónvarpskappræður í kvöld. Ein af umboðsmönnum hans sagði að stöðugur straumur hefði verið á kosningaskrifstofu Baldurs á Laugavegi. Til að mynda hefði mikið af ungu fólki komið að kynna sér málefnin. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Ástþór Magnússon leggur sem fyrr höfuðkapp á að komast inn í fjölmiðlana og í morgun boðaði hann til blaðamannafundar til að skýra frá því að frétt í DV í dag um að stuðningsmenn hans væru ekki til væri ósönn. Ástþór sýndi einnig skilti með dæmum um hvernig reynt væri að sverta hann í fjölmiðlum. Og Ástþór færi tækifæri til þess bæði á Stöð tvö og Ríkissjónvarpinu í kvöld til að mæta forseta Íslands, en þetta verður í fyrsta sinn sem sitjandi forseti mætir í slíka kappræðu.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Erlent Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Innlent Fékk milljón vegna afmælis kattarins Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Innlent Fleiri fréttir 3,6 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Sjá meira