Kjörsókn mun minni en 1996 26. júní 2004 00:01 Kjörsókn nú er mun minni en í forsetakosningunum árið 1996 og í alþingiskosningunum í fyrra. Framkvæmd kosninganna hefur víðast hvar gengið mjög vel. Slæmt veður gæti þó sett strik í reikninginn í Suðurkjördæmi, því ekki hefur verið hægt að fljúga með atkvæði frá Vestmannaeyjum og útlitið fyrir kvöldið er slæmt. Tvennar sameiningarkosningar fara fram samhliða forsetakosningunum. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu í morgun og verður þeim lokað á flestum stöðum klukkan tíu í kvöld. Strax í morgun varð ljóst að kosningaþátttaka var heldur minni en í forsetakosningunum árið 1996 og í alþingiskosningunum í fyrra. Fáir virtust taka daginn kjördaginn snemma, en heldur lifnaði við þegar líða fór á daginn. Samhliða forsetakosningunum er kosið um sameiningu sveitarfélaga á tveimur stöðum á landinu. Akureyringar og íbúar í Hrísey greiða atkvæði um hvort sameina eigi sveitarfélögin og enn fremur er kosið um að sameina Austur-Hérað, Norður-Hérað, Fljótsdalshérað og Fellahrepp. Síðdegis í dag var kjörsóknin 36,3 % í Reykjavíkurkjördæmi Suður, sem er um 10 % minni þátttaka en í kosningunum árið 1996. Í Reykjavíkurkjördæmi norður var kjörsóknin 35,5 %. Í norðvesturkjördæmi var þátttakan síðdegis í dag 44%, og í norðausturkjördæmi 39,3%. Í suðurkjördæmi var þátttakan nú rétt fyrir fréttir um 23,9% og í suðvesturkjördæmi var hún 35,9%, en í þingkosningum í fyrra var kjörsóknin þar á sama tíma um 52%. Vont veður gæti sett verulegt strik í reikninginn í suðurkjördæmi því ekkert hefur verið hægt að fljúga frá Vestmannaeyjum upp á landi í dag og útlitið fyrir kvöldið er ekki gott, auk þess sem sjólag er með versta móti. Samkvæmt lögum væri þó hægt að skipa svokallaða umdæmiskjörstjórn í eyjum til að telja atkvæðin. Að öðru leyti hefur framkvæmd forsetakosninganna gengið mjög vel víðast hvar. Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Erlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira
Kjörsókn nú er mun minni en í forsetakosningunum árið 1996 og í alþingiskosningunum í fyrra. Framkvæmd kosninganna hefur víðast hvar gengið mjög vel. Slæmt veður gæti þó sett strik í reikninginn í Suðurkjördæmi, því ekki hefur verið hægt að fljúga með atkvæði frá Vestmannaeyjum og útlitið fyrir kvöldið er slæmt. Tvennar sameiningarkosningar fara fram samhliða forsetakosningunum. Kjörstaðir voru opnaðir klukkan níu í morgun og verður þeim lokað á flestum stöðum klukkan tíu í kvöld. Strax í morgun varð ljóst að kosningaþátttaka var heldur minni en í forsetakosningunum árið 1996 og í alþingiskosningunum í fyrra. Fáir virtust taka daginn kjördaginn snemma, en heldur lifnaði við þegar líða fór á daginn. Samhliða forsetakosningunum er kosið um sameiningu sveitarfélaga á tveimur stöðum á landinu. Akureyringar og íbúar í Hrísey greiða atkvæði um hvort sameina eigi sveitarfélögin og enn fremur er kosið um að sameina Austur-Hérað, Norður-Hérað, Fljótsdalshérað og Fellahrepp. Síðdegis í dag var kjörsóknin 36,3 % í Reykjavíkurkjördæmi Suður, sem er um 10 % minni þátttaka en í kosningunum árið 1996. Í Reykjavíkurkjördæmi norður var kjörsóknin 35,5 %. Í norðvesturkjördæmi var þátttakan síðdegis í dag 44%, og í norðausturkjördæmi 39,3%. Í suðurkjördæmi var þátttakan nú rétt fyrir fréttir um 23,9% og í suðvesturkjördæmi var hún 35,9%, en í þingkosningum í fyrra var kjörsóknin þar á sama tíma um 52%. Vont veður gæti sett verulegt strik í reikninginn í suðurkjördæmi því ekkert hefur verið hægt að fljúga frá Vestmannaeyjum upp á landi í dag og útlitið fyrir kvöldið er ekki gott, auk þess sem sjólag er með versta móti. Samkvæmt lögum væri þó hægt að skipa svokallaða umdæmiskjörstjórn í eyjum til að telja atkvæðin. Að öðru leyti hefur framkvæmd forsetakosninganna gengið mjög vel víðast hvar.
Forsetakjör Fréttir Innlent Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Erlent Fleiri fréttir Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Verða með leiðtogaprófkjör 31. janúar Sjá meira