Eggert Kaaber gerði kjarakaup 29. júní 2004 00:01 Eggert Kaaber leikari fjárfesti í hjóli í fyrra og sér aldeilis ekki eftir því. "Ég var búinn að fá nóg af bílnum og vildi bæði koma mér í form og komast út á sumrin svo ég keypti mér Giant-hjól og tók til við að hjóla. Hjólið er bæði umhverfisvænt og svo spara ég eitthvað á því að nota bílinn minna, sérstaklega eins og bensínverðið er í dag. Ég er kannski ekki mikill hjólreiðagarpur en reyni að hjóla eitthvað tvisvar, þrisvar í viku. Hjólreiðaleiðir eru frábærar hér í Kópavoginum, hægt að komast upp í Heiðmörk og niður á smábátahöfn og svo er stutt að fara í Fossvoginn og þaðan vestur í bæ svo hjólið kemur mér í allar áttir." Eggert segir hjólreiðarnar vera fyrir alla fjölskylduna: "Hjólreiðar eru góð hreyfing, umhverfisvæn og fjölskylduvæn. Konan mín er líka búin að koma sér upp hjóli og við erum með sæti aftan á fyrir eldri strákinn. "Öryggið er að sjálfsögðu í fyrirrúmi." Fjölskyldan er með hjálma og öll öryggisatriði í lagi enda kæmist ég aldrei upp með annað þar sem sonur minn er nýbúinn að fara umferðarskólann og myndi aldrei líða neitt svindl á örggisatriðunum. Við höfum enn ekki farið á fjöll á hjólunum okkar en það kemur að því. Draumurinn er að hjóla Laugaveginn og í Þórsmörk," segir Egger Kaaber og hjólar yfir holt og hóla. Fjármál Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Eggert Kaaber leikari fjárfesti í hjóli í fyrra og sér aldeilis ekki eftir því. "Ég var búinn að fá nóg af bílnum og vildi bæði koma mér í form og komast út á sumrin svo ég keypti mér Giant-hjól og tók til við að hjóla. Hjólið er bæði umhverfisvænt og svo spara ég eitthvað á því að nota bílinn minna, sérstaklega eins og bensínverðið er í dag. Ég er kannski ekki mikill hjólreiðagarpur en reyni að hjóla eitthvað tvisvar, þrisvar í viku. Hjólreiðaleiðir eru frábærar hér í Kópavoginum, hægt að komast upp í Heiðmörk og niður á smábátahöfn og svo er stutt að fara í Fossvoginn og þaðan vestur í bæ svo hjólið kemur mér í allar áttir." Eggert segir hjólreiðarnar vera fyrir alla fjölskylduna: "Hjólreiðar eru góð hreyfing, umhverfisvæn og fjölskylduvæn. Konan mín er líka búin að koma sér upp hjóli og við erum með sæti aftan á fyrir eldri strákinn. "Öryggið er að sjálfsögðu í fyrirrúmi." Fjölskyldan er með hjálma og öll öryggisatriði í lagi enda kæmist ég aldrei upp með annað þar sem sonur minn er nýbúinn að fara umferðarskólann og myndi aldrei líða neitt svindl á örggisatriðunum. Við höfum enn ekki farið á fjöll á hjólunum okkar en það kemur að því. Draumurinn er að hjóla Laugaveginn og í Þórsmörk," segir Egger Kaaber og hjólar yfir holt og hóla.
Fjármál Mest lesið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira