Yukos í gjaldþrot? 26. júlí 2004 00:01 Sérfræðingar í olíuviðskiptum hafa nú áhyggjur af því að vöruflæði frá rússneska fyrirtækinu Yukos kunni að stöðvast innan skamms og fyrirtækið að verða gjaldþrota. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa lýst því yfir að félagið hafi ekki tök á að greiða um þrjú hundruð milljóna skattakröfu. Því síður þrjú hundruð milljarða til viðbótar sem skattayfirvöld hafa nýlega gert kröfu um. Sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi segir að mál Yukos vekji spurningar um stöðu réttarríkisins og eignarréttinda í landinu. Yukos framleiðir um tvö prósent af allri olíu á heimsmarkaði og því hefði truflun á framleiðslu hjá félaginu áhrif á heimsmarkaðinn. Fari félagið í greiðsluþrot er líklegt að aðrir fjárfestar verði fljótir að koma félaginu til bjargar en Yukos er talið vera meðal best reknu olíufyrirtækja heims. Helsti eigandi Yukos, hinn fangelsaði Mikhail Khordokovskí, hefur boðist til þess að láta hlut sinn í félaginu ganga upp í skattaskuld og hafa forsvarsmenn fyrirtækisins gert ellefu sáttatilboð um lausn skattamálsins en ekkert þeirra hefur borið árangur. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sérfræðingar í olíuviðskiptum hafa nú áhyggjur af því að vöruflæði frá rússneska fyrirtækinu Yukos kunni að stöðvast innan skamms og fyrirtækið að verða gjaldþrota. Forsvarsmenn fyrirtækisins hafa lýst því yfir að félagið hafi ekki tök á að greiða um þrjú hundruð milljóna skattakröfu. Því síður þrjú hundruð milljarða til viðbótar sem skattayfirvöld hafa nýlega gert kröfu um. Sendiherra Bandaríkjanna í Rússlandi segir að mál Yukos vekji spurningar um stöðu réttarríkisins og eignarréttinda í landinu. Yukos framleiðir um tvö prósent af allri olíu á heimsmarkaði og því hefði truflun á framleiðslu hjá félaginu áhrif á heimsmarkaðinn. Fari félagið í greiðsluþrot er líklegt að aðrir fjárfestar verði fljótir að koma félaginu til bjargar en Yukos er talið vera meðal best reknu olíufyrirtækja heims. Helsti eigandi Yukos, hinn fangelsaði Mikhail Khordokovskí, hefur boðist til þess að láta hlut sinn í félaginu ganga upp í skattaskuld og hafa forsvarsmenn fyrirtækisins gert ellefu sáttatilboð um lausn skattamálsins en ekkert þeirra hefur borið árangur.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf „Algjört siðleysi“ Neytendur Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Milljónagreiðslur til Baldvins Jónssonar stöðvaðar Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Viðskipti erlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Nýtt gjald á bíómiða í vefsölu Neytendur Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira