Olíuverð í tveggja áratuga hámarki 6. ágúst 2004 00:01 Heimsolíuverð hefur ekki verið hærra í 21 ár. Það hækkaði um nær 4% í gær þegar rússneska dómsmálaráðuneytið afturkallaði leyfi olíufyrirtækisins Yukos til að nýta fjármuni frystra reikninga þeirra. Dómstólar höfðu deginum áður veitt fyrirtækinu leyfið svo hægt væri að vinna olíu úr holum fyrirtækisins. "Lagt verður hald á allt fé sem er á reikningum fyrirtækisins eða kemur þangað og það nýtt til að greiða skuldir fyrirtækisins," sagði talsmaður rússneska dómsmálaráðuneytisins. Við fréttirnar lækkuðu hlutabréf í fyrirtækinu um 2,4%. Yukos hefur gefið það út að fyrirtækið hafi ekki aðgang að nægilegu fé til þess að borga 3.4 milljarða dollara, rúmlega 244 milljörðum íslenskra króna, í skattaskuldir fyrir árið 2000 hvað þá líklega tæplega 718 milljarða króna sem búist er við að það verði dæmt til að greiða fyrir árin 2001 og 2002. Skattaskuldirnar eru í augum margra liður rússnesku ríkisstjórnarinnar til að færa stærstu olíuframleiðslu Rússlands í hendur bandamanna ríkisstjórnarinnar. Olíuframleiðsla Yukos er um 2% af heimsframleiðslunni og dæla þeir olíu í 1.7 milljón tunna á dag. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Heimsolíuverð hefur ekki verið hærra í 21 ár. Það hækkaði um nær 4% í gær þegar rússneska dómsmálaráðuneytið afturkallaði leyfi olíufyrirtækisins Yukos til að nýta fjármuni frystra reikninga þeirra. Dómstólar höfðu deginum áður veitt fyrirtækinu leyfið svo hægt væri að vinna olíu úr holum fyrirtækisins. "Lagt verður hald á allt fé sem er á reikningum fyrirtækisins eða kemur þangað og það nýtt til að greiða skuldir fyrirtækisins," sagði talsmaður rússneska dómsmálaráðuneytisins. Við fréttirnar lækkuðu hlutabréf í fyrirtækinu um 2,4%. Yukos hefur gefið það út að fyrirtækið hafi ekki aðgang að nægilegu fé til þess að borga 3.4 milljarða dollara, rúmlega 244 milljörðum íslenskra króna, í skattaskuldir fyrir árið 2000 hvað þá líklega tæplega 718 milljarða króna sem búist er við að það verði dæmt til að greiða fyrir árin 2001 og 2002. Skattaskuldirnar eru í augum margra liður rússnesku ríkisstjórnarinnar til að færa stærstu olíuframleiðslu Rússlands í hendur bandamanna ríkisstjórnarinnar. Olíuframleiðsla Yukos er um 2% af heimsframleiðslunni og dæla þeir olíu í 1.7 milljón tunna á dag.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur „Það er kennitöluflakk í skilgreiningu sinni“ Viðskipti innlent Segir stjórnendur ætla að skilja skuldirnar eftir á Íslandi Viðskipti innlent „Hef engar upplýsingar um að eitthvað óeðlilegt hafi átt sér stað“ Viðskipti innlent Einar rýfur þögnina: Vísar kenningum um fléttu á bug Viðskipti innlent 208 sagt upp í fimm hópuppsögnum Viðskipti innlent Samkaup eignast 38 prósenta hlut í Kjötkompaní Viðskipti innlent Einn stofnenda Play og Leifur í framkvæmdastjórn Icelandair Viðskipti innlent Íþróttafræðin inn á vinnustaðinn: Yfirmenn ekki lengur alvitri einhyrningurinn Atvinnulíf Eiríkur Orri til Ofar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira