Grípa hefði átt inn í strax 22. október 2004 00:01 Félagsmálastjórinn í Reykjavík segir að grípa hefði átt inn í kennaraverkfallið strax og að það sé á sameiginlegri ábyrgð ríkisstjórnar, sveitarfélaga og samfélagsins alls. Það yrði ekki látið viðgangast í siðmenntuðum löndum að börn væru án kennslu svo vikum skipti. Hann segir að alvarlegar afleiðingar verkfallsins komi ekki að fullu fram fyrr en börnin hefja nám að nýju. Félagsþjónustan hefur fylgst sérstaklega grannt með börnum og þá einkum unglingum borgarinnar eftir að verkfall grunnskólakennara skall á, til dæmis hvort að krakkar hópist óeðlilega mikið saman og einnig með áfengis- eða fíkniefnaneyslu. Lára Björnsdóttir félagsmálastjóri segist hafa orðið vör við merki breytinga í barnflestu hverfunum. Merki eru um áfengisneyslu auk óhóflegrar tölvunotkunar, sem og ásókn í spilakassa. Forvarnarnefnd Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að veita auknu fjármagni til þessa eftirlits og núna verður farið út í hverfin síðla dags og á virkum dögum. Lára segir að jafnvel hafi heyrst af vímuefnaneyslu unglinga seinnipart dags. En þrátt fyrir að þegar megi sjá afleiðingar kennaraverkfallsin í breyttri hegðun unglinga þá óttast félagsmálastjóri að afleiðingarnar komi ekki almennilega í ljós fyrr en skólastarf hefst að nýju. Lára segir verkfallið ekki geta gengið lengur. Henni finnst að allir eigi að leggjast árarnar til að ljúka verkfallinu, hvort sem það eru ráðamenn innan ríkis eða sveitarfélaga eða bara íbúarnir í landinu, og segir að það yrði ekki látið viðgangast í siðmenntuðum löndum að börn væru án kennslu svo vikum skipti. Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira
Félagsmálastjórinn í Reykjavík segir að grípa hefði átt inn í kennaraverkfallið strax og að það sé á sameiginlegri ábyrgð ríkisstjórnar, sveitarfélaga og samfélagsins alls. Það yrði ekki látið viðgangast í siðmenntuðum löndum að börn væru án kennslu svo vikum skipti. Hann segir að alvarlegar afleiðingar verkfallsins komi ekki að fullu fram fyrr en börnin hefja nám að nýju. Félagsþjónustan hefur fylgst sérstaklega grannt með börnum og þá einkum unglingum borgarinnar eftir að verkfall grunnskólakennara skall á, til dæmis hvort að krakkar hópist óeðlilega mikið saman og einnig með áfengis- eða fíkniefnaneyslu. Lára Björnsdóttir félagsmálastjóri segist hafa orðið vör við merki breytinga í barnflestu hverfunum. Merki eru um áfengisneyslu auk óhóflegrar tölvunotkunar, sem og ásókn í spilakassa. Forvarnarnefnd Reykjavíkurborgar hefur ákveðið að veita auknu fjármagni til þessa eftirlits og núna verður farið út í hverfin síðla dags og á virkum dögum. Lára segir að jafnvel hafi heyrst af vímuefnaneyslu unglinga seinnipart dags. En þrátt fyrir að þegar megi sjá afleiðingar kennaraverkfallsin í breyttri hegðun unglinga þá óttast félagsmálastjóri að afleiðingarnar komi ekki almennilega í ljós fyrr en skólastarf hefst að nýju. Lára segir verkfallið ekki geta gengið lengur. Henni finnst að allir eigi að leggjast árarnar til að ljúka verkfallinu, hvort sem það eru ráðamenn innan ríkis eða sveitarfélaga eða bara íbúarnir í landinu, og segir að það yrði ekki látið viðgangast í siðmenntuðum löndum að börn væru án kennslu svo vikum skipti.
Fréttir Innlent Kennaraverkfall Mest lesið Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Sjá meira