Meira en fyrir sex árum 2. nóvember 2004 00:01 Vísindamenn sem voru að koma úr flugi yfir gosstöðvarnar segja að eldgosið nú sé meira en síðasta Grímsvatnagos fyrir sex árum. Nú undir kvöld gaf Flugmálastjórn það út að flug væri hvorki heimilað á Akureyri né Egilsstaði. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor, einn vísindamannanna sem skoðaði gossvæðið í dag, segir gosið seinnipartinn kröftugra en það sem var í morgun. Mikill öskustrókur liggur norður yfir landið, alveg norður yfir Herðubreið, eða eins langt og vísindamennirnir sáu. Hann segir gíginn heldur stærri en í gosinu fyrir sex árum, eða um kílómeter í þvermál. Að sögn Magnúsar Tuma virðist sem gufusprengingar eða smágos hafi jafnframt orðið austast í Grímsvötnum í upphafi. Hann segir töluvert vatn vera komið bæði í Skeiðará og Gígjukvísl en hefur ekki tölur yfir rennsli. Friðrik Þór Halldórsson kvikmyndatökumaður var við barm gígsins fyrir neðan Háubungu í dag þar sem hann horfði austur yfir Grímsvötn og segir hann mikið hafa gengið á. Gífurlegir bólstrar komu úr gígnum og segir Friðrik að miðað við þá rúmu klukkustund sem hann hafi fylgst með gosinu virtist það vera að aukast. Hann fór líka að Grímsvötnum í síðustu tveimur gosum og segir atganginn síst minni núna. Kort Veðurstofu Íslands sem sýnir upptök gossinsGosvefur Veðurstofu ÍslandsGosmökkurinn frá jökli í fjarska. Snæfell í forgrunniMYND/Heiður ÓskGosmökkurinn líkt og og stígur upp úr KverkfjöllumMYND/Heiður ÓskHorft til gosstöðvanna frá vinnubúðum Impregilo við Kárahnjúka.MYND/Heiður ÓskVinnubúðir Impregilo við Kárahnjúka. Kverkfjöll og gosstöðvarnar í bakgrunni.MYND/Heiður ÓskFrá Kárahnjúkum. Glöggt má sjá öskufallið sem dreifist til norðursMYND/Heiður ÓskKverkfjöll og gosmökkurinn í ljósaskiptunum undir kvöld.MYND/Heiður ÓskMYND/Hjalti Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira
Vísindamenn sem voru að koma úr flugi yfir gosstöðvarnar segja að eldgosið nú sé meira en síðasta Grímsvatnagos fyrir sex árum. Nú undir kvöld gaf Flugmálastjórn það út að flug væri hvorki heimilað á Akureyri né Egilsstaði. Magnús Tumi Guðmundsson prófessor, einn vísindamannanna sem skoðaði gossvæðið í dag, segir gosið seinnipartinn kröftugra en það sem var í morgun. Mikill öskustrókur liggur norður yfir landið, alveg norður yfir Herðubreið, eða eins langt og vísindamennirnir sáu. Hann segir gíginn heldur stærri en í gosinu fyrir sex árum, eða um kílómeter í þvermál. Að sögn Magnúsar Tuma virðist sem gufusprengingar eða smágos hafi jafnframt orðið austast í Grímsvötnum í upphafi. Hann segir töluvert vatn vera komið bæði í Skeiðará og Gígjukvísl en hefur ekki tölur yfir rennsli. Friðrik Þór Halldórsson kvikmyndatökumaður var við barm gígsins fyrir neðan Háubungu í dag þar sem hann horfði austur yfir Grímsvötn og segir hann mikið hafa gengið á. Gífurlegir bólstrar komu úr gígnum og segir Friðrik að miðað við þá rúmu klukkustund sem hann hafi fylgst með gosinu virtist það vera að aukast. Hann fór líka að Grímsvötnum í síðustu tveimur gosum og segir atganginn síst minni núna. Kort Veðurstofu Íslands sem sýnir upptök gossinsGosvefur Veðurstofu ÍslandsGosmökkurinn frá jökli í fjarska. Snæfell í forgrunniMYND/Heiður ÓskGosmökkurinn líkt og og stígur upp úr KverkfjöllumMYND/Heiður ÓskHorft til gosstöðvanna frá vinnubúðum Impregilo við Kárahnjúka.MYND/Heiður ÓskVinnubúðir Impregilo við Kárahnjúka. Kverkfjöll og gosstöðvarnar í bakgrunni.MYND/Heiður ÓskFrá Kárahnjúkum. Glöggt má sjá öskufallið sem dreifist til norðursMYND/Heiður ÓskKverkfjöll og gosmökkurinn í ljósaskiptunum undir kvöld.MYND/Heiður ÓskMYND/Hjalti
Eldgos og jarðhræringar Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Fleiri fréttir Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Sjá meira