Eftirrétturinn góði Ris a la mande 1. desember 2004 00:01 Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. 200 g Pudding rice 100 g sykur 1 vanillustöng 1 l mjólk 200 ml rjómi 300 ml þeyttur rjómi 100 g möndluflögur Hrísgrjón, sykur, vanillustöng, óþeyttur rjómi og mjólk er soðið saman rólega í 25 mínútur. Slökkt undir og lok sett yfir. Látið standa í hálftíma. Kælt yfir nótt. Þeyttum rjóma og möndluflögum blandað varlega saman við.Kirsuberja og jarðaberjasósa100 g kirsuber 50 g jarðarber 50 g sykur 30 ml Crem de cassis 50 ml vatn Allt sett í pott og soðið í 15 mínútur. Skipt í glös eða skálarKaramellufroða100 g sykur 10 g smjör 50 g rjómi 200 ml G-mjólk 2 blöð matarlím Brúnið sykurinn í potti þar til hann verður að karamellu, bætið smjöri út í. Hellið rjóma og mjólk saman við og leysið upp karamelluna. Bætið matarlími útí. Sjóðið í fimm mínútur og sprautið ofan á búðinginn.Piparkökuís 900 ml mjólk 400 ml rjómi 200 g sykur 50 g mjólkurduft 500 g grófmuldar piparkökur (helst heimagerðar). Setjið mjólk, rjóma, sykur og mjólkurduft í pott. Hitið upp að suðu til að leysa upp sykurinn. Kælið niður aftur. Bætið piparkökunum út í og frystið. Berið fram með búðingnum. Eftirréttir Ís Jólamatur Risalamande Uppskriftir Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið „Fortíðin er þarna, beint fyrir framan nefið á okkur“ Menning Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira
Ólafur Helgi Kristjánsson matreiðslumaður á Skólabrú brást vel við bón okkar um að laga þennan sívinsæla eftirrétt sem tilheyrir jólahaldinu á mörgum heimilum. Þessi er með auka tilbrigðum. 200 g Pudding rice 100 g sykur 1 vanillustöng 1 l mjólk 200 ml rjómi 300 ml þeyttur rjómi 100 g möndluflögur Hrísgrjón, sykur, vanillustöng, óþeyttur rjómi og mjólk er soðið saman rólega í 25 mínútur. Slökkt undir og lok sett yfir. Látið standa í hálftíma. Kælt yfir nótt. Þeyttum rjóma og möndluflögum blandað varlega saman við.Kirsuberja og jarðaberjasósa100 g kirsuber 50 g jarðarber 50 g sykur 30 ml Crem de cassis 50 ml vatn Allt sett í pott og soðið í 15 mínútur. Skipt í glös eða skálarKaramellufroða100 g sykur 10 g smjör 50 g rjómi 200 ml G-mjólk 2 blöð matarlím Brúnið sykurinn í potti þar til hann verður að karamellu, bætið smjöri út í. Hellið rjóma og mjólk saman við og leysið upp karamelluna. Bætið matarlími útí. Sjóðið í fimm mínútur og sprautið ofan á búðinginn.Piparkökuís 900 ml mjólk 400 ml rjómi 200 g sykur 50 g mjólkurduft 500 g grófmuldar piparkökur (helst heimagerðar). Setjið mjólk, rjóma, sykur og mjólkurduft í pott. Hitið upp að suðu til að leysa upp sykurinn. Kælið niður aftur. Bætið piparkökunum út í og frystið. Berið fram með búðingnum.
Eftirréttir Ís Jólamatur Risalamande Uppskriftir Mest lesið Simmi Vill í meðferð Lífið Kristján Guðmundsson látinn Lífið Sambærilegt því að spila með Real Madrid Lífið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Lífið Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Kenzen með 5 af topp 20 vörunum á Óskar appinu Lífið samstarf Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið „Fortíðin er þarna, beint fyrir framan nefið á okkur“ Menning Fleiri fréttir Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Hryllilega girnilegar hrekkjavökukræsingar Dúnmjúk skinkuhorn með æðislegri fyllingu Elegant eftirréttur sem hlýjar um hjartarætur Bragðgott quesadilla á einni plötu Smjörsteikt bleikja, smjörkennt hvítvín og „alkahólíseraður Texasbúi“ „Táknmynd ítalskrar matargerðar“ Silkimjúk espresso-kaka fyrir helgina „Forréttur sem ég býð öllum upp á“ Sjá meira