Ljósagangur af eldingum síðustu daga 10. desember 2004 00:01 Síðustu daga hefur gengið mikið þrumuveður suður og suðaustur af landinu. Þórður Arason, jarðeðlisfræðingur á sérþjónustudeild veðursviðs Veðurstofunnar, segir mesta veðrið hafa verið á fimmtudag. "Þetta kemur fyrir allnokkrum sinnum á hverjum vetri og í sjálfu sér ekki óvenjulegt," segir Þórður og bætir við að þrumuveðrið orsakast af óstöðugu lofti. "Þegar kalt loft er ofan á hlýrra lofti, leiðir það til þess að hlýrra loftið rís. Þá myndast þrumuveður." Þórður segir vetrarþrumuveður algengari hér en sumarþrumuveður. "En það er öfugt í heitum löndum þegar þrumuverður eru helst bundin við heitasta tíma ársins." Guðni Kolbeinsson, kennari og þýðandi, var á leið frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur seint á fimmtudagskvöld og lenti í miklum ljósagangi í Þrengslunum. "Stundum var þetta svo að var bjart sem á degi. Samkennari minn einn sem kom í bíl nokkuð á eftir mér sagði eina hafa verið svo öfluga að það hefði verið eins og flassbirta, þannig að hann fékk ofbirtu í augun og blindaðist í smástund. Ég lenti nú ekki í svo öflugu, en man ekki eftir að hafa lent í svona miklum ljósagangi vegna eldinga áður," sagði hann. Fréttir Innlent Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Síðustu daga hefur gengið mikið þrumuveður suður og suðaustur af landinu. Þórður Arason, jarðeðlisfræðingur á sérþjónustudeild veðursviðs Veðurstofunnar, segir mesta veðrið hafa verið á fimmtudag. "Þetta kemur fyrir allnokkrum sinnum á hverjum vetri og í sjálfu sér ekki óvenjulegt," segir Þórður og bætir við að þrumuveðrið orsakast af óstöðugu lofti. "Þegar kalt loft er ofan á hlýrra lofti, leiðir það til þess að hlýrra loftið rís. Þá myndast þrumuveður." Þórður segir vetrarþrumuveður algengari hér en sumarþrumuveður. "En það er öfugt í heitum löndum þegar þrumuverður eru helst bundin við heitasta tíma ársins." Guðni Kolbeinsson, kennari og þýðandi, var á leið frá Þorlákshöfn til Reykjavíkur seint á fimmtudagskvöld og lenti í miklum ljósagangi í Þrengslunum. "Stundum var þetta svo að var bjart sem á degi. Samkennari minn einn sem kom í bíl nokkuð á eftir mér sagði eina hafa verið svo öfluga að það hefði verið eins og flassbirta, þannig að hann fékk ofbirtu í augun og blindaðist í smástund. Ég lenti nú ekki í svo öflugu, en man ekki eftir að hafa lent í svona miklum ljósagangi vegna eldinga áður," sagði hann.
Fréttir Innlent Veður Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira