Stefán Arnarsson, landsliðsþjálfari kvenna í handbolta, valdi í gær 22 manna æfingarhóp fyrir undankeppni EM sem fram fer á Ítalíu í lok nóvember. Þar er Ísland í riðli með fimm öðrum liðum og komast fjögur efstu liðin í umspilsleiki sem fara fram næsta sumar.
Hópurinn:
Berglind Íris Hansdóttir Valur
Helga Torfadóttir Haukar
Íris Björk Símonardóttir Grótta/KR
Anna Úrsula Guðmundsdóttir Levanger
Ágústa Edda Björnsdóttir Valur
Ásdís Sigurðardóttir FH
Drífa Skúladóttir Valur
Dröfn Sæmundsdóttir Göppingen
Elísabet Gunnarsdóttir Stjarnan
Eva Björk Hlöðversdóttir ÍBV
Guðbjörg Guðmannsdóttir Haukar
Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir FH
Gunnur Sveinsdóttir FH
Hanna G. Stefánsdóttir Haukar
Harpa Eyjólfsdóttir Stjarnan
Hrafnhildur Skúladóttir SK Arhus
Jóna Margrét Ragnarsdóttir Stjarnan
Kristín Clausen Stjarnan
Ragnhildur Guðmundsdóttir Haukar
Rakel Dögg Bragadóttir Stjarnan
Sigurbjörg Jóhannsdóttir Fram
Sólveig Lára Kjærnested Stjarnan