Bikarmeistararnir taka á móti Fylki 8. nóvember 2005 06:45 Gísli Guðmundsson hefur farið á kostum með ÍR í vetur og vann sér meðal annars sæti í íslenska landsliðshópnum á dögunum, Stórleikur kvöldsins er klárlega viðureign bikarmeistara ÍR og Fylkis en bæði lið hafa komið skemmtilega á óvart í DHL-deildinni í vetur og má því búast við fjörugri rimmu í Austurbergi í kvöld. Fréttablaðið heyrði hljóðið í Finnboga Sigurðssyni, þjálfara ÍR, en hann þykir hafa gert ótrúlega hluti í vetur með nánast nýtt lið í höndunum. "Þessi viðureign leggst alveg ljómandi vel í mig og mikil tilhlökkun. Það er vonandi að fólk fjölmenni á völlinn," sagði Finnbogi léttur í bragði en hann hefur ekki mætt Fylki það sem af er leiktíðinni. "Fylkir er með mjög gott lið og reynslumikið. Árangur þeirra í vetur kemur mér ekkert á óvart. Engu að síður met ég okkar stöðu vel og ég held við vinnum þennan leik." ÍR missti nánast allt byrjunarlið sitt í sumar en Finnbogi hefur náð að þjappa hópnum vel saman og barið saman liðsheild sem getur velgt hvaða liði sem er hér á landi undir uggum. "Okkar takmark er að vera á meðal átta efstu í deildinni og svo yrði það bónus að komast langt í bikarnum," sagði Finnbogi en hver er lykillinn að þessu góða gengi liðsins í vetur? "Það er liðsheildin og svo er liðið í gríðarlega góðri þjálfun. Svo hafa menn gaman af því sem þeir eru að gera og það hjálpar mikið til." Íslenski handboltinn Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Stórleikur kvöldsins er klárlega viðureign bikarmeistara ÍR og Fylkis en bæði lið hafa komið skemmtilega á óvart í DHL-deildinni í vetur og má því búast við fjörugri rimmu í Austurbergi í kvöld. Fréttablaðið heyrði hljóðið í Finnboga Sigurðssyni, þjálfara ÍR, en hann þykir hafa gert ótrúlega hluti í vetur með nánast nýtt lið í höndunum. "Þessi viðureign leggst alveg ljómandi vel í mig og mikil tilhlökkun. Það er vonandi að fólk fjölmenni á völlinn," sagði Finnbogi léttur í bragði en hann hefur ekki mætt Fylki það sem af er leiktíðinni. "Fylkir er með mjög gott lið og reynslumikið. Árangur þeirra í vetur kemur mér ekkert á óvart. Engu að síður met ég okkar stöðu vel og ég held við vinnum þennan leik." ÍR missti nánast allt byrjunarlið sitt í sumar en Finnbogi hefur náð að þjappa hópnum vel saman og barið saman liðsheild sem getur velgt hvaða liði sem er hér á landi undir uggum. "Okkar takmark er að vera á meðal átta efstu í deildinni og svo yrði það bónus að komast langt í bikarnum," sagði Finnbogi en hver er lykillinn að þessu góða gengi liðsins í vetur? "Það er liðsheildin og svo er liðið í gríðarlega góðri þjálfun. Svo hafa menn gaman af því sem þeir eru að gera og það hjálpar mikið til."
Íslenski handboltinn Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn