Gengi krónunnar er allt að drepa 25. nóvember 2005 10:30 Rétt áður en ekið er út úr Vík í Mýrdal til austurs er komið að reisulegu húsi sem hýsir prjónaverksmiðjuna Víkurprjón ásamt meðfylgjandi verslun. Þarna hefur Þórir Kjartansson látið prjónana eða öllu heldur prjónavélarnar ganga í aldarfjórðung og verið máttarstoð í atvinnulífi Víkurbúa. Lífseigt fyrirtæki "Ég held að þetta sé elsta prjónafyrirtæki landsins sem rekið hefur verið á sömu kennitölu frá upphafi," segir hann hógvær og gerir lítið úr þrautseigjunni. Þó má telja allt að því óðs manns æði að reyna að prjóna sokka í samkeppni við sívaxandi straum af ódýrum sokkaplöggum sem flæða yfir austan úr Asíu. "Maður gerir ekki annað en að tapa markaðshlutdeild," segir Þórir fastmæltur og nefnir sem dæmi að um 1990 framleiddi hann 240 þúsund pör af sokkum en einungis um 90 þúsund í dag. Hátt gengi er allt að drepa Og það er gengi íslensku krónunnar sem gerir Þóri hvað erfiðast fyrir nú um stundir. "Hún er bókstaflega allt að drepa, ekki síst framleiðslu og ferðamannaþjónustu," segir hann og hristir höfuðið yfir þessum hamförum krónunnar. Fjölbreyttari rekstur En í takt við minnkandi sokkasölu hefur Þórir skotið fleiri fótum undir reksturinn; ullarvinnu og verslun þar sem hann selur framleiðsluna og minjagripi aukinheldur. "Fyrirtækið lifir að stærstum hluta orðið af túristum sem koma hingað á sumrin," segir hann með hægð. Innlent Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira
Rétt áður en ekið er út úr Vík í Mýrdal til austurs er komið að reisulegu húsi sem hýsir prjónaverksmiðjuna Víkurprjón ásamt meðfylgjandi verslun. Þarna hefur Þórir Kjartansson látið prjónana eða öllu heldur prjónavélarnar ganga í aldarfjórðung og verið máttarstoð í atvinnulífi Víkurbúa. Lífseigt fyrirtæki "Ég held að þetta sé elsta prjónafyrirtæki landsins sem rekið hefur verið á sömu kennitölu frá upphafi," segir hann hógvær og gerir lítið úr þrautseigjunni. Þó má telja allt að því óðs manns æði að reyna að prjóna sokka í samkeppni við sívaxandi straum af ódýrum sokkaplöggum sem flæða yfir austan úr Asíu. "Maður gerir ekki annað en að tapa markaðshlutdeild," segir Þórir fastmæltur og nefnir sem dæmi að um 1990 framleiddi hann 240 þúsund pör af sokkum en einungis um 90 þúsund í dag. Hátt gengi er allt að drepa Og það er gengi íslensku krónunnar sem gerir Þóri hvað erfiðast fyrir nú um stundir. "Hún er bókstaflega allt að drepa, ekki síst framleiðslu og ferðamannaþjónustu," segir hann og hristir höfuðið yfir þessum hamförum krónunnar. Fjölbreyttari rekstur En í takt við minnkandi sokkasölu hefur Þórir skotið fleiri fótum undir reksturinn; ullarvinnu og verslun þar sem hann selur framleiðsluna og minjagripi aukinheldur. "Fyrirtækið lifir að stærstum hluta orðið af túristum sem koma hingað á sumrin," segir hann með hægð.
Innlent Lífið Menning Mest lesið Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Lífið Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón Lífið Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Lífið Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Lífið Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Lífið Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tónlist Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Bíó og sjónvarp „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Lífið „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Lífið Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Lífið Fleiri fréttir Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Annie Mist á von á þriðja barninu Stjörnulífið: Skúli og Gríma orðin hjón „Ég hef verið mikill kvíðasjúklingur alveg síðan ég var barn“ Maðurinn sem Pink Floyd kveikti í er látinn Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Maður getur þakkað íslenskum bókmenntum fyrir H.C. Andersen“ Krakkatía vikunnar: Strumparnir, borgarstjórar og tónlist Eldri menn hlógu þegar hún sótti um vinnu Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Sjá meira