Jógaleikskóli 3. desember 2005 05:45 Nýjasti leikskólinn í borginni var formlega opnaður í síðustu viku, Reynisholt í Grafarholti. Börnin sungu, viðurkenningar veittar, veitingar og ræður - allt eins og venjulega? Nei, því skólastjórinn lýsti metnaðarfullri skólastefnu sem er enn ein nýjungin í Reykjavík og lýsir þeirri gróskumiklu flóru sem sjálfstæðir leik- og grunnskólar eru. Ég er ekki viss um að margir átti sig á því hve skólarnir þróast hratt og fá að njóta sjálfstæðis. Reynisholt mun leggja áherslu á slökun, snertingu og jóga ásamt ræktun dyggða meðal barnanna. Sem jógaiðkandi varð formaður menntaráðs glaður að sjá stefnuskrána sem byggð er á meistararitgerð skólastjórans, Sigurlaugar Einarsdóttur, og áralangri reynslu hennar af því að innleiða svipaða hugmyndafræði í leikskólum, nú fær hún tækifæri til að hrinda henni í framkvæmd sjálf ásamt starfsfólki. "Lífsleikninám" kallast það sem boðið verður uppá. Markvissar snertistundir verða á dagskrá, með áherslu á vináttu, vellíðan, nudd og slökun. Jóga kemur við sögu með hreyfingu, jafnvægisæfingum og teygjum ásamt slökun. Fjölbreyttar máltíðir með með sykurneyslu í lágmarki eru meðal fjölmargra annarra atriða. Þessi skóli er ólíkur öðrum, en þar með er ekki sagt að aðrir leikskólar séu ekki með jafn metnaðarfullt starf. Leikskólarnir í borginni hafa byggst upp með miklum hraða á liðnum árum, en svo er líka með innra starf. Og hvað með ánægju foreldra? Hún er svo mikil samkvæmt könnunum að engin opinber þjónustustofnun eða einkafyrirtæki getur státað af öðru eins! Leikskólarnir í Reykjavík eru í fararbroddi og Reynisholt er enn ein skrautfjöðurinn. Höfundur er formaður mennta- og fræðsluráðs Reykjavíkurborgar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðanir Skoðun Mest lesið Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson Skoðun Skoðun Skoðun Logndagur eins og þessi – hugleiðing um vindorkuna Einar Sveinbjörnsson skrifar Skoðun Er hægt að sigra frjálsan vilja? Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Það þarf bara rétta fólkið Helga Þórisdóttir skrifar Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar Skoðun Hver er uppruni íslam? Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar Skoðun Hvað þýðir „að vera nóg“ Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Nýjar lóðir í betri og bjartari borg Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Tími kominn til að hugsa um landið allt Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Milljarðakostnaður sérfræðinga Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Snýst um deilur Dags og Kristrúnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun „Mamma, eru loftgæðin á grænu?“ Sara björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Rangfærslur utanríkisráðherra Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Samfélag þar sem börn mæta afgangi Grímur Atlason skrifar Skoðun „Samræði“ við barn er ekki til - það er alltaf ofbeldi Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Staða íslenskrar fornleifafræði Gylfi Helgason skrifar Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Tími jarðefnaeldsneytis að líða undir lok Nótt Thorberg skrifar Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar Skoðun Ríkið græðir á eigin framkvæmdum Jónína Brynjólfsdóttir skrifar Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Íslenska sem annað tungumál Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Sykursýki snýst ekki bara um tölur Erla Kristófersdóttir,Kristín Linnet Einarsdóttir skrifar Skoðun Íslenskan er í góðum höndum Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Ójafn leikur á Atlantshafi Björn Brynjúlfur Björnsson skrifar Skoðun Höfnum óráðsíunni og blásum til sóknar Guðbergur Reynisson skrifar Skoðun Stór baráttumál Flokks fólksins orðin að lögum Inga Sæland skrifar Skoðun Víð Sýn Páll Ásgrímsson skrifar Skoðun Hvenær er nóg orðið nóg? Guðrún Ósk Þórudóttir skrifar Sjá meira
Nýjasti leikskólinn í borginni var formlega opnaður í síðustu viku, Reynisholt í Grafarholti. Börnin sungu, viðurkenningar veittar, veitingar og ræður - allt eins og venjulega? Nei, því skólastjórinn lýsti metnaðarfullri skólastefnu sem er enn ein nýjungin í Reykjavík og lýsir þeirri gróskumiklu flóru sem sjálfstæðir leik- og grunnskólar eru. Ég er ekki viss um að margir átti sig á því hve skólarnir þróast hratt og fá að njóta sjálfstæðis. Reynisholt mun leggja áherslu á slökun, snertingu og jóga ásamt ræktun dyggða meðal barnanna. Sem jógaiðkandi varð formaður menntaráðs glaður að sjá stefnuskrána sem byggð er á meistararitgerð skólastjórans, Sigurlaugar Einarsdóttur, og áralangri reynslu hennar af því að innleiða svipaða hugmyndafræði í leikskólum, nú fær hún tækifæri til að hrinda henni í framkvæmd sjálf ásamt starfsfólki. "Lífsleikninám" kallast það sem boðið verður uppá. Markvissar snertistundir verða á dagskrá, með áherslu á vináttu, vellíðan, nudd og slökun. Jóga kemur við sögu með hreyfingu, jafnvægisæfingum og teygjum ásamt slökun. Fjölbreyttar máltíðir með með sykurneyslu í lágmarki eru meðal fjölmargra annarra atriða. Þessi skóli er ólíkur öðrum, en þar með er ekki sagt að aðrir leikskólar séu ekki með jafn metnaðarfullt starf. Leikskólarnir í borginni hafa byggst upp með miklum hraða á liðnum árum, en svo er líka með innra starf. Og hvað með ánægju foreldra? Hún er svo mikil samkvæmt könnunum að engin opinber þjónustustofnun eða einkafyrirtæki getur státað af öðru eins! Leikskólarnir í Reykjavík eru í fararbroddi og Reynisholt er enn ein skrautfjöðurinn. Höfundur er formaður mennta- og fræðsluráðs Reykjavíkurborgar.
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun
Skoðun Keflavíkurlausnin: Innflytjendadómstóll gæti sparað okkur milljarða Ómar R. Valdimarsson skrifar
Skoðun Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková skrifar
Skoðun Saman náum við lengra. Af hverju þverfagleg endurhæfing skiptir máli Rúnar Helgi Andrason skrifar
Skoðun Hefjumst handa við endurskoðun laga um Menntasjóð námsmanna Kolbrún Halldórsdóttir,Lísa Margrét Gunnarsdóttir skrifar
Skoðun Ósanngjarnar hækkanir á vörugjöldum án fyrirvara – ábyrgðarleysi gagnvart atvinnulífi Friðrik Ingi Friðriksson skrifar
Skoðun Íslenska módelið í forvörnum – leiðarljós sem við erum að slökkva á Árni Guðmundsson skrifar
Má (ég) banna börnum að nota móðurmál í skólanum? Donata Honkowicz Bukowska,Fríða Bjarney Jónsdóttir,Hermína Gunnþórsdóttir,Renata Emilsson Pesková Skoðun