Gullkálfurinn Beckham græðir á tá og fingri 8. desember 2005 10:00 Ríkir framherjar Michael Owen og Robbie Fowler fyrrverandi framherjar Liverpool eiga fyrir salti í grautinn. David Beckham er ekki bara góður knattspyrnumaður heldur er hann einstök peningamaskína sem malar gull á hverju einasta ári. Nú er svo komið að hann hefur algjörlega stungið kollega sína af en auðæfi hans eru metin á 75 milljónir punda sem er rúmlega helmingi meira en næsti maður á. Það er Hollendingurinn Dennis Bergkamp hjá Arsenal en auður hans er metinn á 37 milljónir punda. Beckham er með 116 þúsund pund í vikulaun hjá Real Madrid en það eru stórir auglýsingasamningar sem færa honum hvað mestar tekjar. Athygli vekur að Robbie Fowler er í fjórða sæti listans en hann hefur fjárfest skynsamlega í fasteignum og öðru og það skilar honum í fjórða sætið. Michael Owen er einnig að gera góða hluti í þriðja sætinu en hann er nýbúinn að gera samning við Newcastle sem færir honum 102 þúsund pund í vikulaun. Jose Mourinho er ríkasti stjórinn á Bretlandseyjum samkvæmt listanum en auðæfi hans eru metin á 20 milljónir punda. Helsta ástæðan fyrir ríkidæmi Mourinhos eru feitir auglýsingasamningar við American Express og Samsung. Næstríkustu stjórarnir eru Sir Alex Ferguson og Sven-Göran Eriksson. Það þarf síðan vart að taka fram að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er langríkasti eigandi knattspyrnuliðs á Bretlandi. Íþróttir Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira
David Beckham er ekki bara góður knattspyrnumaður heldur er hann einstök peningamaskína sem malar gull á hverju einasta ári. Nú er svo komið að hann hefur algjörlega stungið kollega sína af en auðæfi hans eru metin á 75 milljónir punda sem er rúmlega helmingi meira en næsti maður á. Það er Hollendingurinn Dennis Bergkamp hjá Arsenal en auður hans er metinn á 37 milljónir punda. Beckham er með 116 þúsund pund í vikulaun hjá Real Madrid en það eru stórir auglýsingasamningar sem færa honum hvað mestar tekjar. Athygli vekur að Robbie Fowler er í fjórða sæti listans en hann hefur fjárfest skynsamlega í fasteignum og öðru og það skilar honum í fjórða sætið. Michael Owen er einnig að gera góða hluti í þriðja sætinu en hann er nýbúinn að gera samning við Newcastle sem færir honum 102 þúsund pund í vikulaun. Jose Mourinho er ríkasti stjórinn á Bretlandseyjum samkvæmt listanum en auðæfi hans eru metin á 20 milljónir punda. Helsta ástæðan fyrir ríkidæmi Mourinhos eru feitir auglýsingasamningar við American Express og Samsung. Næstríkustu stjórarnir eru Sir Alex Ferguson og Sven-Göran Eriksson. Það þarf síðan vart að taka fram að Roman Abramovich, eigandi Chelsea, er langríkasti eigandi knattspyrnuliðs á Bretlandi.
Íþróttir Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad EM í dag: Helgin frá helvíti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Sigursteinn framlengir við FH „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira