Kemur til greina að hætta 10. desember 2005 08:00 Páll Einarsson ætlar að nota helgina til þess að spá í framtíð sína en hann segir vel koma til greina að leggja skóna á hilluna. Atli Eðvaldsson, þjálfari Þróttar, fór ekki fögrum orðum um Pál í yfirlýsingu sem birt var í Fréttablaðinu í gær og Páll segir að sér hafi verið verulega brugðið. "Ég vissi að Atli myndi skýra sitt mál en ég átti ekki von á að hann myndi gerast svona persónulegur," sagði Páll og bætti við að öllum í kringum hann hefði brugðið. "Það var upplausn á mínu heimili og þetta fór ekki vel í fjölskylduna." Páll ætlar að nota helgina til þess að íhuga hvort hann ætli yfir höfuð að halda áfram í fótbolta en hann hefur verið í viðræðum við nokkur félög síðustu daga. "Nú slakar maður aðeins á og svo sér maður til. Það kemur vel til greina að hætta í fótboltanum fyrir fullt og allt. Ég er búinn að láta flest liðin sem ég hef talað við vita að ég ætli að hugsa minn gang. Maður þarf tíma til þess að jafna sig á þessu því það var svolítið áfall að lesa yfirlýsinguna," sagði Páll, sem ætlar að svara Atla ítarlegar síðar. Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira
Atli Eðvaldsson, þjálfari Þróttar, fór ekki fögrum orðum um Pál í yfirlýsingu sem birt var í Fréttablaðinu í gær og Páll segir að sér hafi verið verulega brugðið. "Ég vissi að Atli myndi skýra sitt mál en ég átti ekki von á að hann myndi gerast svona persónulegur," sagði Páll og bætti við að öllum í kringum hann hefði brugðið. "Það var upplausn á mínu heimili og þetta fór ekki vel í fjölskylduna." Páll ætlar að nota helgina til þess að íhuga hvort hann ætli yfir höfuð að halda áfram í fótbolta en hann hefur verið í viðræðum við nokkur félög síðustu daga. "Nú slakar maður aðeins á og svo sér maður til. Það kemur vel til greina að hætta í fótboltanum fyrir fullt og allt. Ég er búinn að láta flest liðin sem ég hef talað við vita að ég ætli að hugsa minn gang. Maður þarf tíma til þess að jafna sig á þessu því það var svolítið áfall að lesa yfirlýsinguna," sagði Páll, sem ætlar að svara Atla ítarlegar síðar.
Íslenski boltinn Innlendar Íþróttir Pepsi Max-deild karla Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Handbolti Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Fleiri fréttir Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Sjá meira