Morientes færist nær Liverpool 8. janúar 2005 00:01 Samkvæmt Sky sjónvarpsstöðinni gæti Fernando Morientes loksins verði á leið til Liverpool fyrir 7 milljónir punda, en í þeim pakka yrði líka markvörðurinn Cesar. Liverpool hafa hækkað tilboð sitt í landsliðsmanninn spænska í 6.5 milljón pund og hafa forráðamenn Real loksins samþykkt að leyfa honum að fara. Nýráðinn stjóri þeirra, Brasilíumaðurinn Wanderley Luxemburgo, hafði áður sagt að hann vildi ekki sleppa Morientes, en nú virðist vera komið skrið á málið þar sem félagið getur ekki tryggt honum fast sæti í byrjunarliðinu. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur einnig snúið sér að varamarkverði Real, Cesar, og mun hann vera hluti af kaupverðinu sem er talið vera um 7m punda samtals. Cesar hefur ekki fengið mörg tækifæri á Santiago Bernabeu þar sem Iker Casillas er á undan honum í goggunarröðinni. Fjölmörg lið vildu fá Morientes í sínar raðir, en hann sjálfur vildi aðeins fara til Liverpool og nú virðist það vera verða að veruleika. Enski boltinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Samkvæmt Sky sjónvarpsstöðinni gæti Fernando Morientes loksins verði á leið til Liverpool fyrir 7 milljónir punda, en í þeim pakka yrði líka markvörðurinn Cesar. Liverpool hafa hækkað tilboð sitt í landsliðsmanninn spænska í 6.5 milljón pund og hafa forráðamenn Real loksins samþykkt að leyfa honum að fara. Nýráðinn stjóri þeirra, Brasilíumaðurinn Wanderley Luxemburgo, hafði áður sagt að hann vildi ekki sleppa Morientes, en nú virðist vera komið skrið á málið þar sem félagið getur ekki tryggt honum fast sæti í byrjunarliðinu. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur einnig snúið sér að varamarkverði Real, Cesar, og mun hann vera hluti af kaupverðinu sem er talið vera um 7m punda samtals. Cesar hefur ekki fengið mörg tækifæri á Santiago Bernabeu þar sem Iker Casillas er á undan honum í goggunarröðinni. Fjölmörg lið vildu fá Morientes í sínar raðir, en hann sjálfur vildi aðeins fara til Liverpool og nú virðist það vera verða að veruleika.
Enski boltinn Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira