
Innlent
Snjóflóð lokaði veginum
Snjóflóð féll úr Kirkjubólshlíð í gærkvöldi og lokaði þjóðveginum á milli Súðavíkur og Ísafjarðar. Vegna frekari flóðahættu var ekki ráðist í að ryðja veginn í gærkvöldi en nú er orðið logn og blíða á svæðinu og vegagerðarmenn eru búnir að opna veginn.
Fleiri fréttir
×