Bókhaldið ófært 17. janúar 2005 00:01 Jón H. Snorrason segir fyrst og fremst stjórnendur hjá Frjálsri fjölmiðlun og öðrum félögum tengdum fyrirtækinu vera til rannsóknar hjá embættinu. Í yfirlýsingu frá Sveini R. Eyjólfssyni, fyrrverandi eiganda Frjálsrar fjölmiðlunar, segir að þau mál sem eru til skoðunar hjá ríkislögreglustjóra lúti að meðferð vörslufjár einstakra dótturfélaga fyrirtækisins og aðgerðum starfsmanna í aðdraganda gjaldþrotsins. Heimildir blaðsins segja málið þó vera víðtækara en svo. Jón H. Snorrason segir stjórnarmenn aðeins geta borið ábyrgð á þeim ákvörðunum sem þeir standa sjálfir að. Rannsóknir embættis snúa að ætluðum auðgunarbrotum og skattalagabrotum. Jón segir augu embættisins beinast að hinum og þessum aðgerðum og athöfnum sem stjórnendur tengdir Frjálsri fjölmiðlun gætu borið refsiábyrgð á. Embættið taldi ekki nægilega rökstuddan grun vera til að óska eftir gögnum um fyrirtækið Time Invest í Lúxemborg eins og skiptastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar óskaði eftir. "Það kom mér á óvart að skiptastjóri hafi ekki komið því í verk að láta klára að færa bókhald Frjálsrar fjölmiðlunar sem myndi gefa yfirsýn yfir málið," segir Jón. Eftirlitsskylda stjórnarmanna fyrirtækja felst aðallega í því að stöðva rekstur fyrirtækis ef það greiðir ekki skatta eða opinber gjöld. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Jón H. Snorrason segir fyrst og fremst stjórnendur hjá Frjálsri fjölmiðlun og öðrum félögum tengdum fyrirtækinu vera til rannsóknar hjá embættinu. Í yfirlýsingu frá Sveini R. Eyjólfssyni, fyrrverandi eiganda Frjálsrar fjölmiðlunar, segir að þau mál sem eru til skoðunar hjá ríkislögreglustjóra lúti að meðferð vörslufjár einstakra dótturfélaga fyrirtækisins og aðgerðum starfsmanna í aðdraganda gjaldþrotsins. Heimildir blaðsins segja málið þó vera víðtækara en svo. Jón H. Snorrason segir stjórnarmenn aðeins geta borið ábyrgð á þeim ákvörðunum sem þeir standa sjálfir að. Rannsóknir embættis snúa að ætluðum auðgunarbrotum og skattalagabrotum. Jón segir augu embættisins beinast að hinum og þessum aðgerðum og athöfnum sem stjórnendur tengdir Frjálsri fjölmiðlun gætu borið refsiábyrgð á. Embættið taldi ekki nægilega rökstuddan grun vera til að óska eftir gögnum um fyrirtækið Time Invest í Lúxemborg eins og skiptastjóri Frjálsrar fjölmiðlunar óskaði eftir. "Það kom mér á óvart að skiptastjóri hafi ekki komið því í verk að láta klára að færa bókhald Frjálsrar fjölmiðlunar sem myndi gefa yfirsýn yfir málið," segir Jón. Eftirlitsskylda stjórnarmanna fyrirtækja felst aðallega í því að stöðva rekstur fyrirtækis ef það greiðir ekki skatta eða opinber gjöld.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira