Samskip hyggja á landvinninga 5. febrúar 2005 00:01 Gríðarlegur vöxtur hefur verið í starfsemi Samskipa erlendis og jókst veltan um fjörutíu prósent á síðasta ári. Félagið hyggur á frekari landvinninga, meðal annars langt inn í Rússland og í Asíu. Undanfarin ár hefur vöxtur skipafélagsins aukist jafnt og þétt. Hagnaður af fyrirtækinu árið 2003 var 366 milljónir króna og áætlaðar rekstrartekjur er um 24 milljarðar. Þá er félagið nýbúið að taka við fyrsta sérsmíðaða íslenska kaupskipinu í áratug og annað verður afhent í þessum mánuði. Segja má að starfsemi Samskipa sé skipt í tvennt, annars vegar starfsemi á Íslandi og hins vegar starfsemi á erlendri grundu, en henni er stjórnað frá höfninni í Rotterdam. Vöxtur félagsins hefur einkum verið í erlendri starfsemi. Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, segir að umsvif erlendis hafi aukist jafnt og þétt undanfarin ár og nú sé svo komið að Samskip séu komin með fimmtán fyrirtæki í fimmtán löndum og reki skrifstofur á um 30 stöðum fyrir utan Ísland. Samskip nýta einkum heimamenn á starfssvæðum sínum en keypt hafa verið upp félög sem voru í fullum rekstri. Ásbjörn að fyrirtækið hafi farið óhikað í landvinninga og náð þannig í aukna markaðshlutdeild. Samskip eru með skip, gáma, flutningbíla og járnbrautarlest í sínum rekstri og er nýtingin góð að sögn Ásbjörns. Meðal þeirra svæða sem Samskip hefur siglt til eru olíuvinnslusvæðin við Kaspíahaf, Túrkmenistan og þar um slóðir, en Samskip sjá sóknarfæri í Rússlandi og í Asíu þar sem félagið hefur komið sér upp skrifstofum. Ásbjörn segir að félagið sjái mörg tækifæri í Rússlandi og Austur-Evrópu og þar sé starfsemi þess umtalsverð. Í Rússlandi og Eystrasaltsríkjunum vinni um 150 manns fyrir félagið. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira
Gríðarlegur vöxtur hefur verið í starfsemi Samskipa erlendis og jókst veltan um fjörutíu prósent á síðasta ári. Félagið hyggur á frekari landvinninga, meðal annars langt inn í Rússland og í Asíu. Undanfarin ár hefur vöxtur skipafélagsins aukist jafnt og þétt. Hagnaður af fyrirtækinu árið 2003 var 366 milljónir króna og áætlaðar rekstrartekjur er um 24 milljarðar. Þá er félagið nýbúið að taka við fyrsta sérsmíðaða íslenska kaupskipinu í áratug og annað verður afhent í þessum mánuði. Segja má að starfsemi Samskipa sé skipt í tvennt, annars vegar starfsemi á Íslandi og hins vegar starfsemi á erlendri grundu, en henni er stjórnað frá höfninni í Rotterdam. Vöxtur félagsins hefur einkum verið í erlendri starfsemi. Ásbjörn Gíslason, forstjóri Samskipa, segir að umsvif erlendis hafi aukist jafnt og þétt undanfarin ár og nú sé svo komið að Samskip séu komin með fimmtán fyrirtæki í fimmtán löndum og reki skrifstofur á um 30 stöðum fyrir utan Ísland. Samskip nýta einkum heimamenn á starfssvæðum sínum en keypt hafa verið upp félög sem voru í fullum rekstri. Ásbjörn að fyrirtækið hafi farið óhikað í landvinninga og náð þannig í aukna markaðshlutdeild. Samskip eru með skip, gáma, flutningbíla og járnbrautarlest í sínum rekstri og er nýtingin góð að sögn Ásbjörns. Meðal þeirra svæða sem Samskip hefur siglt til eru olíuvinnslusvæðin við Kaspíahaf, Túrkmenistan og þar um slóðir, en Samskip sjá sóknarfæri í Rússlandi og í Asíu þar sem félagið hefur komið sér upp skrifstofum. Ásbjörn segir að félagið sjái mörg tækifæri í Rússlandi og Austur-Evrópu og þar sé starfsemi þess umtalsverð. Í Rússlandi og Eystrasaltsríkjunum vinni um 150 manns fyrir félagið.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kjartan Hansson ráðinn forstöðumaður hjá Origo Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Trump-tollarnir hafa tekið gildi Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Trúa varla að tollahækkanirnar séu að skella á Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Vefur og app Íslandsbanka lágu niðri Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Sjá meira