Innlent

Trúverðugleiki í hættu

Miðstjórnin ræddi málið á fundi sínum í fyrrakvöld. Í ályktun hennar segir, að hún mótmæli harðlega að gengið hafi verið fram hjá faglegum kröfum við ráðningu fréttastjóra útvarps. Ljóst er að misræmi er milli auglýsinga um starfið og þeirra þátta sem réðu niðurstöðu, segir í samþykktinni."Miðstjórn BHM tekur undir áhyggjur af því að trúverðugleiki útvarpsins bíði hnekki vegna ráðningarinnar og meðferðar málsins."




Fleiri fréttir

Sjá meira


×