Segir ráðningu fjarstæðukennda 29. mars 2005 00:01 Fundur verður haldinn í Ríkisútvarpinu á morgun vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Ríkisútvarpsins frá og með 1. apríl. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri útvarpsins, segir ráðningu Auðuns Georgs fjarstæðukennda. Jón Gunnar Grétarsson, formaður Félags fréttamanna, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að fréttamenn og aðrir áhugamenn um faglegar mannaráðningar ætluðu að funda í húsnæði Ríkisútvarpsins á morgun eða á fimmtudag vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Útvarps. Auðun Georg á að hefja störf á föstudag en ráðning hans vakti hörð viðbrögð og lýstu fréttamenn vantrausti á útvarpsstjóra vegna málsins. Hvorki hefur náðst í Auðun Georg né Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra vegna málsins og hafa hvorugur svarað skilaboðum fréttastofu Bylgjunnar. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri Útvarps, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að ráðningin sé fjarstæðukennd. Hún segir að sér vitanlega hafi aldrei áður verið staðið ófaglega að ráðningu fréttastjóra. Margrét segir útvarpsstjóra láta eins og hann heyri ekki þá niðurstöðu að allir aðrir en sá sem ráðinn hafi verið teljist hæfir og hún spyr meðal annars hver vilji flokkafréttastofu. Margrét segir atlögu Framsóknarflokksins að sjálfstæði fréttastofunnar ekki bera vott um mikið siðvit og með ráðningunni reyni flokkurinn að niðurlægja og lítilsvirða starfsmenn fréttastofunnar. Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira
Fundur verður haldinn í Ríkisútvarpinu á morgun vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Ríkisútvarpsins frá og með 1. apríl. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri útvarpsins, segir ráðningu Auðuns Georgs fjarstæðukennda. Jón Gunnar Grétarsson, formaður Félags fréttamanna, sagði í samtali við fréttastofu í morgun að fréttamenn og aðrir áhugamenn um faglegar mannaráðningar ætluðu að funda í húsnæði Ríkisútvarpsins á morgun eða á fimmtudag vegna ráðningar Auðuns Georgs Ólafssonar í starf fréttastjóra Útvarps. Auðun Georg á að hefja störf á föstudag en ráðning hans vakti hörð viðbrögð og lýstu fréttamenn vantrausti á útvarpsstjóra vegna málsins. Hvorki hefur náðst í Auðun Georg né Markús Örn Antonsson útvarpsstjóra vegna málsins og hafa hvorugur svarað skilaboðum fréttastofu Bylgjunnar. Margrét Indriðadóttir, fyrrverandi fréttastjóri Útvarps, segir í grein í Morgunblaðinu í dag að ráðningin sé fjarstæðukennd. Hún segir að sér vitanlega hafi aldrei áður verið staðið ófaglega að ráðningu fréttastjóra. Margrét segir útvarpsstjóra láta eins og hann heyri ekki þá niðurstöðu að allir aðrir en sá sem ráðinn hafi verið teljist hæfir og hún spyr meðal annars hver vilji flokkafréttastofu. Margrét segir atlögu Framsóknarflokksins að sjálfstæði fréttastofunnar ekki bera vott um mikið siðvit og með ráðningunni reyni flokkurinn að niðurlægja og lítilsvirða starfsmenn fréttastofunnar.
Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Fleiri fréttir „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjá meira