Óstöðugt, segir Luxemburgo 30. mars 2005 00:01 Wanderley Luxemburgo, þjálfari Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, varaði stjórn liðsins við veikleikum Madrídarliðsins er hann tók við af Mariano Garcia Remon. "Ég vissi alltaf að liðið myndi eiga í vandræðum með að spila á sunnudögum og miðvikudögum," sagði Luxemburgo. "Þetta fengu Arrigo Sacchi, framkvæmdastjóri knattspyrnusviðs, og Emilio Butragueno, varaforseti liðsins, að heyra frá mér um leið og ég tók við Real Madrid." Luxemburgo, sem er þriðji þjálfari liðsins á leiktíðinni á eftir fyrrnefndum Remon og Jose Antonio Camacho, fullyrti að Real skorti þann stöðugleika sem þarf til að leika eins þétt og raun ber vitni. "Ég myndi vilja skipta mönnum milli staðna á vellinum en það er einfaldlega ekki hægt." Real Madrid er 11 stigum á eftir Barcelona í La Liga-deildinni á Spáni. Liðið er að auki úr leik í King's Cup keppninni og Meistaradeildinni. Luxemburgo þvertók fyrir að menn í stjórn Real-liðsins hefðu skipt sér af hvernig hann stýrði liðinu. "Enginn hefur sagt aukatekið orð hvort David Beckham eða að Ronaldo verði að fá að spila meira. Þetta er allt í mínum höndum," sagði Luxemburgo. Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira
Wanderley Luxemburgo, þjálfari Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, varaði stjórn liðsins við veikleikum Madrídarliðsins er hann tók við af Mariano Garcia Remon. "Ég vissi alltaf að liðið myndi eiga í vandræðum með að spila á sunnudögum og miðvikudögum," sagði Luxemburgo. "Þetta fengu Arrigo Sacchi, framkvæmdastjóri knattspyrnusviðs, og Emilio Butragueno, varaforseti liðsins, að heyra frá mér um leið og ég tók við Real Madrid." Luxemburgo, sem er þriðji þjálfari liðsins á leiktíðinni á eftir fyrrnefndum Remon og Jose Antonio Camacho, fullyrti að Real skorti þann stöðugleika sem þarf til að leika eins þétt og raun ber vitni. "Ég myndi vilja skipta mönnum milli staðna á vellinum en það er einfaldlega ekki hægt." Real Madrid er 11 stigum á eftir Barcelona í La Liga-deildinni á Spáni. Liðið er að auki úr leik í King's Cup keppninni og Meistaradeildinni. Luxemburgo þvertók fyrir að menn í stjórn Real-liðsins hefðu skipt sér af hvernig hann stýrði liðinu. "Enginn hefur sagt aukatekið orð hvort David Beckham eða að Ronaldo verði að fá að spila meira. Þetta er allt í mínum höndum," sagði Luxemburgo.
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga Enski boltinn Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Handbolti „Það trompast allt þarna“ Handbolti EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Fleiri fréttir Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Mourinho kallar nýjustu sögusagnirnar sápuóperu Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Guardiola um Haaland: „Hann svaf ótrúlega vel“ Þrjú gull og sjö íslensk verðlaun á Norðurlandamótinu í MMA Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa Marokkó leitar réttar síns hjá FIFA: „Þetta sár grær ekki auðveldlega“ Hörður Björgvin tekinn af velli í hálfleik í unnum leik EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Yfirmaður Jóns Dags í stríði við lögreglu Ráku þjálfarann eftir enn ein vonbrigðin Guéhi genginn til liðs við City „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Bað um að fara frá Keflavík Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Jón Erik skíðaði sig inn á Ólympíuleikana Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Íslendingar sitja fastir í Svíþjóð Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Börsungar brjálaðir út í dómara sem tók þrjú mörk af þeim „Þetta eru svakaleg kaup“ Slóst við boltastráka sem vildu stela handklæðinu Tískuspaðinn Þorleifur fer aftur út Sjá meira