Sáttaumleitanir í kringum Ker 4. apríl 2005 00:01 Boðað var til fundar í stjórn Festingar í gærkvöld vegna deilna sem hafa staðið um hlutafjáraukningu félagsins 22. mars sl. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vilja hluthafar vinda ofan af þeirri stöðu sem upp er komin í kringum félagið. Festing rekur fasteignir dótturfélaga Kers, Olíufélagsins Essó og Samskipa. Innan Kers hefur ríkt óeining milli eigenda Grettis og Ólafs Ólafssonar, aðaleigenda Kers. Þau átök hafa náð inn í Festingu. Óttuðust eigendur Grettis að Ólafur næði að breyta valdahlutföllum í Keri þannig að hann myndi ráða yfir 2/3 hluta félagsins og gæti breytt samþykktum þess. Átti það að gerast í gegnum Festingu og því hafi hlutafjáraukningin, þar sem Grettismenn næðu meirihluta í félaginu, verið löglegur varnarleikur. Stjórnendur Kers segja þetta misskilning og að ekki sé hægt að breyta valdahlutföllum í Keri í gegnum Festingu. Til þess þurfi að gefa út nýtt hlutafé í Keri og það sé ekki hægt nema með samþykki 2/3 hluthafa. Grettismenn ráði yfir rúmum 34% og því þurfi samþykki þeirra. Taka á fyrir lögbannsbeiðni á hlutafjáraukninguna hjá Sýslumanninum í Reykjavík í dag. Í gær bjuggust menn við að þeirri beiðni yrði frestað væri vilji til að vinda ofan af málinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Boðað var til fundar í stjórn Festingar í gærkvöld vegna deilna sem hafa staðið um hlutafjáraukningu félagsins 22. mars sl. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins vilja hluthafar vinda ofan af þeirri stöðu sem upp er komin í kringum félagið. Festing rekur fasteignir dótturfélaga Kers, Olíufélagsins Essó og Samskipa. Innan Kers hefur ríkt óeining milli eigenda Grettis og Ólafs Ólafssonar, aðaleigenda Kers. Þau átök hafa náð inn í Festingu. Óttuðust eigendur Grettis að Ólafur næði að breyta valdahlutföllum í Keri þannig að hann myndi ráða yfir 2/3 hluta félagsins og gæti breytt samþykktum þess. Átti það að gerast í gegnum Festingu og því hafi hlutafjáraukningin, þar sem Grettismenn næðu meirihluta í félaginu, verið löglegur varnarleikur. Stjórnendur Kers segja þetta misskilning og að ekki sé hægt að breyta valdahlutföllum í Keri í gegnum Festingu. Til þess þurfi að gefa út nýtt hlutafé í Keri og það sé ekki hægt nema með samþykki 2/3 hluthafa. Grettismenn ráði yfir rúmum 34% og því þurfi samþykki þeirra. Taka á fyrir lögbannsbeiðni á hlutafjáraukninguna hjá Sýslumanninum í Reykjavík í dag. Í gær bjuggust menn við að þeirri beiðni yrði frestað væri vilji til að vinda ofan af málinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira