Fjármálaþjónusta jöfn sjávarútvegi 7. apríl 2005 00:01 Fjármálaþjónusta er orðin ein af undirstöðuatvinnugreinum Íslands og skilar jafn miklu til þjóðarbúsins og sjávarútvegur. Líkja má þróun undanfarins áratugar við það sem gerðist í Austur-Evrópu eftir fall kommúnistastjórna. Stóru, íslensku fjármálafyrirtækin láta orðið víða til sín taka og eru tilefni til fréttaumfjöllunar um alla Evrópu. Vöxtur þeirra er með eindæmum, samkvæmt rannsókn sem Hagfræðisetur Háskólans í Reykjavík gerði að beiðni Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. Eignir, eigið fé og hagnaður þessara fyrirtækja hefur aukist um 750 prósent á tíu árum. Árið 1995 námu eignir þeirra 60 prósentum af landsframleiðslu en voru 340 prósent í fyrra. Vöxturinn heldur áfram, segir Katrín Ólafsdóttir, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík, sem vann að rannsókninni. En hverjar eru ástæðurnar? Katrín segir hinar augljósu ástæður séu þær að árið 1995 hafi síðustu hömlum verið lyft af fjármagnsflæði inn og út úr landinu og þá hafi einkavæðing ríkisbankanna á árunum 2002 og 2003 einnig haft sitt að segja. Þetta séu tvær stærstu ástæðurnar en þær séu eflaust fleiri. Aðspurð hvort líkja megi þessu við það sem gerðist í Austur-Evrópu eftir fall kommúnistastjórna þar segir Katrín að að sumu leyti séu um hliðstæða þróun að ræða. Katrín segir enn fremur aðspurð að fjármálaþjónusta sé orðin töluvert stór hluti af landsframleiðslu og nefnir sem dæmi að hún sé orðin svipað stór og sjávarútvegurinn. Árið 1997 var hlutfall fjármálaþjónustu af landsframleiðslu fjögur prósent en er nú samkvæmt áætlun Hagfræðisetursins um sjö prósent. Innlent Viðskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira
Fjármálaþjónusta er orðin ein af undirstöðuatvinnugreinum Íslands og skilar jafn miklu til þjóðarbúsins og sjávarútvegur. Líkja má þróun undanfarins áratugar við það sem gerðist í Austur-Evrópu eftir fall kommúnistastjórna. Stóru, íslensku fjármálafyrirtækin láta orðið víða til sín taka og eru tilefni til fréttaumfjöllunar um alla Evrópu. Vöxtur þeirra er með eindæmum, samkvæmt rannsókn sem Hagfræðisetur Háskólans í Reykjavík gerði að beiðni Samtaka banka og verðbréfafyrirtækja. Eignir, eigið fé og hagnaður þessara fyrirtækja hefur aukist um 750 prósent á tíu árum. Árið 1995 námu eignir þeirra 60 prósentum af landsframleiðslu en voru 340 prósent í fyrra. Vöxturinn heldur áfram, segir Katrín Ólafsdóttir, aðjúnkt við Háskólann í Reykjavík, sem vann að rannsókninni. En hverjar eru ástæðurnar? Katrín segir hinar augljósu ástæður séu þær að árið 1995 hafi síðustu hömlum verið lyft af fjármagnsflæði inn og út úr landinu og þá hafi einkavæðing ríkisbankanna á árunum 2002 og 2003 einnig haft sitt að segja. Þetta séu tvær stærstu ástæðurnar en þær séu eflaust fleiri. Aðspurð hvort líkja megi þessu við það sem gerðist í Austur-Evrópu eftir fall kommúnistastjórna þar segir Katrín að að sumu leyti séu um hliðstæða þróun að ræða. Katrín segir enn fremur aðspurð að fjármálaþjónusta sé orðin töluvert stór hluti af landsframleiðslu og nefnir sem dæmi að hún sé orðin svipað stór og sjávarútvegurinn. Árið 1997 var hlutfall fjármálaþjónustu af landsframleiðslu fjögur prósent en er nú samkvæmt áætlun Hagfræðisetursins um sjö prósent.
Innlent Viðskipti Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Sjá meira