Níunda besta viðskiptaumhverfið 13. apríl 2005 00:01 Ísland er samkeppnishæfasta land Evrópu og í 9.-10. sæti á lista yfir þau lönd þar sem viðskiptaumhverfið er best í heiminum. Hér er til dæmis mjög auðvelt að stofna fyrirtæki og hagvöxtur er mikill. Viðskiptaumhverfið á Íslandi fer greinilega batnandi. Samtök atvinnulífsins auglýsa nú grimmt að Ísland sé samkeppnishæfasta land Evrópu og fimmta samkeppnishæfasta land heims, samkvæmt Heimssamkeppnisárbók IMD-viðskiptaháskólans í Sviss. 323 atriði í efnahagslífinu og umhverfi þess eru tekin til skoðunar hverju sinni og hefur Ísland siglt hægt og örugglega upp listann undanfarin ár. Aðeins Bandaríkin, Singapúr, Kanada og Ástralía eru talin samkeppnishæfari. Á hádegisverðarfundi Verslunarráðs í gær voru einnig kynntar niðurstöður könnunar Alþjóðabankans yfir þau lönd þar sem viðskiptaumhverfi er best og þó að skýrslan komi ekki út fyrr en í haust má ætla að Ísland lendi um það bil í 9.-10. sæti á listanum af 150. Ísland hefur ekki áður tekið þátt í þessari könnun þar sem farið er yfir fjölmörg atriði, svo sem skattalöggjöf, samkeppnisumhverfi, vinnulöggjöf, fjármálamarkaðinn og ýmislegt fleira sem skiptir máli í viðskiptaumhverfinu. Meðal þess sem telst mjög jákvætt er að það tekur ekki nema fimm daga að stofna fyrirtæki hérlendis en meðaltalið í löndunum 150 er fjörutíu og níu dagar. Innlent Viðskipti Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Ísland er samkeppnishæfasta land Evrópu og í 9.-10. sæti á lista yfir þau lönd þar sem viðskiptaumhverfið er best í heiminum. Hér er til dæmis mjög auðvelt að stofna fyrirtæki og hagvöxtur er mikill. Viðskiptaumhverfið á Íslandi fer greinilega batnandi. Samtök atvinnulífsins auglýsa nú grimmt að Ísland sé samkeppnishæfasta land Evrópu og fimmta samkeppnishæfasta land heims, samkvæmt Heimssamkeppnisárbók IMD-viðskiptaháskólans í Sviss. 323 atriði í efnahagslífinu og umhverfi þess eru tekin til skoðunar hverju sinni og hefur Ísland siglt hægt og örugglega upp listann undanfarin ár. Aðeins Bandaríkin, Singapúr, Kanada og Ástralía eru talin samkeppnishæfari. Á hádegisverðarfundi Verslunarráðs í gær voru einnig kynntar niðurstöður könnunar Alþjóðabankans yfir þau lönd þar sem viðskiptaumhverfi er best og þó að skýrslan komi ekki út fyrr en í haust má ætla að Ísland lendi um það bil í 9.-10. sæti á listanum af 150. Ísland hefur ekki áður tekið þátt í þessari könnun þar sem farið er yfir fjölmörg atriði, svo sem skattalöggjöf, samkeppnisumhverfi, vinnulöggjöf, fjármálamarkaðinn og ýmislegt fleira sem skiptir máli í viðskiptaumhverfinu. Meðal þess sem telst mjög jákvætt er að það tekur ekki nema fimm daga að stofna fyrirtæki hérlendis en meðaltalið í löndunum 150 er fjörutíu og níu dagar.
Innlent Viðskipti Mest lesið Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira