Miami 3 - New Jersey 0 29. apríl 2005 00:01 Þrátt fyrir hetjulega baráttu og mikla dramatík í þriðja leik liðanna í gærkvöldi, eru New Jersey Nets komnir ofan í djúpa holu í einvíginu við Miami Heat. Engu liði í sögu NBA hefur tekist að vinna sjö leikja seríu eftir að hafa lent undir 3-0, en Nets eru komnir í þá stöðu eftir 108-105 tap í tvöfaldri framlengingu. Vince Carter jafnaði leikinn í lok fyrstu framlengingar með ótrúlegu skoti úr horninu, sem skoppaði 6 sinnum á körfuhringnum og í spjaldið áður en það datt niður. Þessir hetjulegu tilburðir hans dugðu þó hvergi, því Miami hélt haus og kláraði leikinn í síðari framlengingunni. "Ég veit að það er auðvelt að segja það þegar maður er þjálfari sigurliðsins, en mér fannst hvorugt liðið eiga skilið að tapa þessum leik," sagði Stan Van Gundy. "Maður lifandi, þetta er þrautseigt lið," sagði Alonzo Mourning hjá Miami um lið Nets. "Þeir voru frábærir, en sigurinn sýnir hvað við erum með sterkan karakter að klára þetta." Atkvæðamestir í liði Miami:Shaquille O´Neal 25 stig (6 frák), Dwayne Wade 22 stig (10 frák, 8 stoðs, 9 tapaðir boltar), Eddie Jones 20 stig, Udonis Haslem 14 stig (19 frák), Keyon Dooling 13 stig, Damon Jones 12 stig.Atkvæðamestir hjá New Jersey:Vince Carter 36 stig (10 stoðs, 9 frák), Richard Jefferson 23 stig (8 frák), Nenad Kristic 18 stig (8 frák), Jason Kidd 16 stig (16 frák, 13 stoðs). NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Þrátt fyrir hetjulega baráttu og mikla dramatík í þriðja leik liðanna í gærkvöldi, eru New Jersey Nets komnir ofan í djúpa holu í einvíginu við Miami Heat. Engu liði í sögu NBA hefur tekist að vinna sjö leikja seríu eftir að hafa lent undir 3-0, en Nets eru komnir í þá stöðu eftir 108-105 tap í tvöfaldri framlengingu. Vince Carter jafnaði leikinn í lok fyrstu framlengingar með ótrúlegu skoti úr horninu, sem skoppaði 6 sinnum á körfuhringnum og í spjaldið áður en það datt niður. Þessir hetjulegu tilburðir hans dugðu þó hvergi, því Miami hélt haus og kláraði leikinn í síðari framlengingunni. "Ég veit að það er auðvelt að segja það þegar maður er þjálfari sigurliðsins, en mér fannst hvorugt liðið eiga skilið að tapa þessum leik," sagði Stan Van Gundy. "Maður lifandi, þetta er þrautseigt lið," sagði Alonzo Mourning hjá Miami um lið Nets. "Þeir voru frábærir, en sigurinn sýnir hvað við erum með sterkan karakter að klára þetta." Atkvæðamestir í liði Miami:Shaquille O´Neal 25 stig (6 frák), Dwayne Wade 22 stig (10 frák, 8 stoðs, 9 tapaðir boltar), Eddie Jones 20 stig, Udonis Haslem 14 stig (19 frák), Keyon Dooling 13 stig, Damon Jones 12 stig.Atkvæðamestir hjá New Jersey:Vince Carter 36 stig (10 stoðs, 9 frák), Richard Jefferson 23 stig (8 frák), Nenad Kristic 18 stig (8 frák), Jason Kidd 16 stig (16 frák, 13 stoðs).
NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira