Miami - Washington á Sýn í kvöld 10. maí 2005 00:01 Annar leikur Miami Heat og Washington Wizards í undanúrslitum austurdeildarinnar í NBA verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan 23:15. Þar ber að líta nokkra af skemmtilegri leikmönnum deildarinnar í dag og maðurinn sem allra augu berast að í dag, Dwayne Wade, verður í eldlínunni. Fróðlegt verður að sjá hvernig lið Washington nær að bregðast við tapinu í fyrsta leik liðanna í Miami, en leikurinn í kvöld verður einnig háður þar í borg. Margir vilja meina að Wizards eigi litla sem enga möguleika í lið Miami, því eins og sást í fyrsta leiknum voru yfirburðir heimamanna gríðarlegir, þrátt fyrir að lykilmenn liðsins væru ekki að eiga sérstakan dag í sóknarleiknum. Möguleikar Washington liggja í því að keyra upp hraðann í einvíginu og freista þess að lokka Miami til að gera slíkt hið sama, því fáum liðum fer betur að leika hraðann sóknarleik en einmitt Washington. Varnarleikur Heat hefur á hinn bóginn verið mjög góður í úrslitakeppninni og ef þeir Shaquille O´Neal og Dwayne Wade verða í stuði í kvöld, er ljóst að Washington á fyrir höndum langt og erfitt kvöld. Ástæða er til að hvetja alla aðdáendur góðs körfubolta til að fylgjast með leiknum í kvöld, en fastlega má búast við glæsitilþrifum frá snillingum eins og þeim Shaquille O´Neal og Dwayne Wade hjá Miami og Gilbert Arenas og Larry Hughes hjá Washington. Sérstaklega hefur verið gaman að fylgjast með hinum kornunga Dwayne Wade í úrsiltakeppninni undanfarið, en þessi frábæri bakvörður er farinn að fá fólk sem saknar Michael Jordan til að taka gleði sína á ný með ótrúlegum leik sínum. NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira
Annar leikur Miami Heat og Washington Wizards í undanúrslitum austurdeildarinnar í NBA verður í beinni útsendingu á Sýn í kvöld og hefst útsending klukkan 23:15. Þar ber að líta nokkra af skemmtilegri leikmönnum deildarinnar í dag og maðurinn sem allra augu berast að í dag, Dwayne Wade, verður í eldlínunni. Fróðlegt verður að sjá hvernig lið Washington nær að bregðast við tapinu í fyrsta leik liðanna í Miami, en leikurinn í kvöld verður einnig háður þar í borg. Margir vilja meina að Wizards eigi litla sem enga möguleika í lið Miami, því eins og sást í fyrsta leiknum voru yfirburðir heimamanna gríðarlegir, þrátt fyrir að lykilmenn liðsins væru ekki að eiga sérstakan dag í sóknarleiknum. Möguleikar Washington liggja í því að keyra upp hraðann í einvíginu og freista þess að lokka Miami til að gera slíkt hið sama, því fáum liðum fer betur að leika hraðann sóknarleik en einmitt Washington. Varnarleikur Heat hefur á hinn bóginn verið mjög góður í úrslitakeppninni og ef þeir Shaquille O´Neal og Dwayne Wade verða í stuði í kvöld, er ljóst að Washington á fyrir höndum langt og erfitt kvöld. Ástæða er til að hvetja alla aðdáendur góðs körfubolta til að fylgjast með leiknum í kvöld, en fastlega má búast við glæsitilþrifum frá snillingum eins og þeim Shaquille O´Neal og Dwayne Wade hjá Miami og Gilbert Arenas og Larry Hughes hjá Washington. Sérstaklega hefur verið gaman að fylgjast með hinum kornunga Dwayne Wade í úrsiltakeppninni undanfarið, en þessi frábæri bakvörður er farinn að fá fólk sem saknar Michael Jordan til að taka gleði sína á ný með ótrúlegum leik sínum.
NBA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Grannaslagur af bestu gerð Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Sjá meira