Dómar birtast á netinu 11. maí 2005 00:01 Í sumar eða undir haust er fyrirhugað að dómstólar landsins hefji allir birtingu dóma á netinu. Hingað til hefur Héraðsdómur Norðurlands eystra einn birt dóma með þeim hætti. "Þetta hefur lengi staðið til," segir Elín Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Dómstólaráðs, en ekki liggur nákvæmlega fyrir hvenær nýr vefur fer í loftið. Hún segir að þótt birtingu á netinu fylgi einhver vinnusparnaður í að svara þarf færri fyrirspurnum þá fylgi þessu einnig nokkurt umstang. "Það þarf að taka út nöfn og annað slíkt. Þetta er nákvæmnisvinna og fjöldi dóma gríðarlegur. Svo setjum við líka inn lýsingu á dómnum og leitarorð, þannig að það er nokkur vinna við þetta." Elín segir reglur settar um hvaða dómar fari í almenna birtingu á netinu, en undanskildir verði ákveðnir málaflokkar. "Það eru mál sem snerta bráðabirgðaforsjá, opinber skipti og fleira. Yfirleitt svona einkaréttarleg mál sem varða viðkvæma persónulega hagsmuni og opinber mál þar sem ákært er fyrir kynferðisafbrot og svo mál þar sem ákært er fyrir yngri en 18 ára." Þá verða einnig birtar á nýja vefnum upplýsingar um dómstólana og dagskrá þeirra. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira
Í sumar eða undir haust er fyrirhugað að dómstólar landsins hefji allir birtingu dóma á netinu. Hingað til hefur Héraðsdómur Norðurlands eystra einn birt dóma með þeim hætti. "Þetta hefur lengi staðið til," segir Elín Sigrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Dómstólaráðs, en ekki liggur nákvæmlega fyrir hvenær nýr vefur fer í loftið. Hún segir að þótt birtingu á netinu fylgi einhver vinnusparnaður í að svara þarf færri fyrirspurnum þá fylgi þessu einnig nokkurt umstang. "Það þarf að taka út nöfn og annað slíkt. Þetta er nákvæmnisvinna og fjöldi dóma gríðarlegur. Svo setjum við líka inn lýsingu á dómnum og leitarorð, þannig að það er nokkur vinna við þetta." Elín segir reglur settar um hvaða dómar fari í almenna birtingu á netinu, en undanskildir verði ákveðnir málaflokkar. "Það eru mál sem snerta bráðabirgðaforsjá, opinber skipti og fleira. Yfirleitt svona einkaréttarleg mál sem varða viðkvæma persónulega hagsmuni og opinber mál þar sem ákært er fyrir kynferðisafbrot og svo mál þar sem ákært er fyrir yngri en 18 ára." Þá verða einnig birtar á nýja vefnum upplýsingar um dómstólana og dagskrá þeirra.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Hnífstunga á Austurvelli Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Fleiri fréttir Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Sjá meira