Dallas-Phoenix beint á Sýn í nótt 13. október 2005 19:12 Það verður sannkallaður stórleikur á dagskrá Sýnar í nótt, þegar Dallas Mavericks og Phoenix Suns mætast í þriðja leik sínum í úrslitakeppni vesturdeildarinnar. Útsendingin hefst klukkan 1:30 eftir miðnætti og vökunótt framundan hjá öllum aðdáendum skemmtilegs körfubolta. Dallas náði öllum á óvart að sigra í leik tvö í Phoenix eftir stórtap í fyrsta leiknum og því má búast við hörkuslag í nótt, þegar liðin eigast við í Dallas. Liðin leika bæði körfuknattleik eins og hann gerist bestur, skora mikið og leika hraðan og skemmtilegan sóknarleik. Það er skarð fyrir skyldi í liði Phoenix, að þeir verða án Joe Johnson sem meiddist illa í síðasta leik, eftir að hann datt á andlitið eftir mikið samstuð og þurfti að fara í aðgerð. Eric Dampier, miðherji Dallas, fór mikinn í síðasta leik, eftir að félagi hans Dirk Nowitzki jós yfir hann skömmum í fjölmiðlum eftir slaka frammistöðu í fyrsta leiknum. Síðast en ekki síst verður forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda í Dallas þegar þeir fá nýkjörinn verðmætasta leikmann ársins í deildinni, Steve Nash í heimsókn á ný. Nash lék sem kunnugt er með Dallas í nokkur ár við góðan orðstír, en fékk tilboð frá Phoenix síðasta sumar, sem hann gat ekki hafnað. Áskrifendur Sýnar eiga því von á frábærum körfuboltaleik í nótt og við mælum með að allir aðdáendur góðs körfubolta helli sér upp á sterkt kaffi í kvöld og búi sig undir hágæða skemmtun í beinni útsendingu. NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Það verður sannkallaður stórleikur á dagskrá Sýnar í nótt, þegar Dallas Mavericks og Phoenix Suns mætast í þriðja leik sínum í úrslitakeppni vesturdeildarinnar. Útsendingin hefst klukkan 1:30 eftir miðnætti og vökunótt framundan hjá öllum aðdáendum skemmtilegs körfubolta. Dallas náði öllum á óvart að sigra í leik tvö í Phoenix eftir stórtap í fyrsta leiknum og því má búast við hörkuslag í nótt, þegar liðin eigast við í Dallas. Liðin leika bæði körfuknattleik eins og hann gerist bestur, skora mikið og leika hraðan og skemmtilegan sóknarleik. Það er skarð fyrir skyldi í liði Phoenix, að þeir verða án Joe Johnson sem meiddist illa í síðasta leik, eftir að hann datt á andlitið eftir mikið samstuð og þurfti að fara í aðgerð. Eric Dampier, miðherji Dallas, fór mikinn í síðasta leik, eftir að félagi hans Dirk Nowitzki jós yfir hann skömmum í fjölmiðlum eftir slaka frammistöðu í fyrsta leiknum. Síðast en ekki síst verður forvitnilegt að fylgjast með viðbrögðum áhorfenda í Dallas þegar þeir fá nýkjörinn verðmætasta leikmann ársins í deildinni, Steve Nash í heimsókn á ný. Nash lék sem kunnugt er með Dallas í nokkur ár við góðan orðstír, en fékk tilboð frá Phoenix síðasta sumar, sem hann gat ekki hafnað. Áskrifendur Sýnar eiga því von á frábærum körfuboltaleik í nótt og við mælum með að allir aðdáendur góðs körfubolta helli sér upp á sterkt kaffi í kvöld og búi sig undir hágæða skemmtun í beinni útsendingu.
NBA Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira