28 landsliðskonur á ferðinni 20. maí 2005 00:01 Það verður nóg að gera hjá íslensku kvennalandsliðunum í handbolta um helgina en tvö landslið spila þá fimm landsleiki, A-liðið mætir Hollendingum í þremur leikjum og 20 ára liðið fer til Færeyja og spilar tvo leiki við heimamenn. Allir leikirnir koma til með að telja sem A-landsleikir. Þar sem þessi tvö verkefni rekast á hefur Stefán Arnarson, landsliðþjálfari kvenna í handknattleik, valið 28 leikmenn til þess að taka þátt í þessum fimm leikjum og af þessum 28 stelpum eru tólf nýliðar að takast á við sitt fyrsta A-landsliðsverkefni. Spilað verður á móti Færeyjum dagana 21. maí og 22. maí í Færeyjum og hefur Stefán fengið Alfreð Örn Finnsson, þjálfara ÍBV, til þess að stýra þeim hópi, ásamt Óskari Bjarna Óskarsyni, þjálfara Vals, en í því liði eru yngri leikmenn í aðalhlutverkum. A-landsliðið mun síðan mæta Hollandi í Ásgarði í Garðabæ í þremur leikjum dagana 22., 23. og 24. maí en frítt verður inn á alla leikina. Undanfarið ár hefur verið unnið markvisst starf með kvennalandsliðin og samkvæmt nýútgefnum lista EHF er Ísland komið í 18. sæti úr 34. á síðustu þremur árum og því verður gaman að sjá hvernig liðunum gengur um helgina. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá HSÍ þá hefur hollenska landsliðið á að skipa mjög sterkum og leikreyndum leikmönnum, en þær spila flestar í toppliðum í Danmörku og Þýskalandi. Það er valinn leikmaður í hverri stöðu hjá hollenska liðinu og allir leikmenn liðsins eru hálaunaðir atvinnumenn í íþróttinni. Síðast þegar liðin mættust var spilað í Hollandi í október sl. og þar sigraði Holland í jöfnum leik með tveggja marka mun. Íslenski handboltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira
Það verður nóg að gera hjá íslensku kvennalandsliðunum í handbolta um helgina en tvö landslið spila þá fimm landsleiki, A-liðið mætir Hollendingum í þremur leikjum og 20 ára liðið fer til Færeyja og spilar tvo leiki við heimamenn. Allir leikirnir koma til með að telja sem A-landsleikir. Þar sem þessi tvö verkefni rekast á hefur Stefán Arnarson, landsliðþjálfari kvenna í handknattleik, valið 28 leikmenn til þess að taka þátt í þessum fimm leikjum og af þessum 28 stelpum eru tólf nýliðar að takast á við sitt fyrsta A-landsliðsverkefni. Spilað verður á móti Færeyjum dagana 21. maí og 22. maí í Færeyjum og hefur Stefán fengið Alfreð Örn Finnsson, þjálfara ÍBV, til þess að stýra þeim hópi, ásamt Óskari Bjarna Óskarsyni, þjálfara Vals, en í því liði eru yngri leikmenn í aðalhlutverkum. A-landsliðið mun síðan mæta Hollandi í Ásgarði í Garðabæ í þremur leikjum dagana 22., 23. og 24. maí en frítt verður inn á alla leikina. Undanfarið ár hefur verið unnið markvisst starf með kvennalandsliðin og samkvæmt nýútgefnum lista EHF er Ísland komið í 18. sæti úr 34. á síðustu þremur árum og því verður gaman að sjá hvernig liðunum gengur um helgina. Eins og fram kemur í fréttatilkynningu frá HSÍ þá hefur hollenska landsliðið á að skipa mjög sterkum og leikreyndum leikmönnum, en þær spila flestar í toppliðum í Danmörku og Þýskalandi. Það er valinn leikmaður í hverri stöðu hjá hollenska liðinu og allir leikmenn liðsins eru hálaunaðir atvinnumenn í íþróttinni. Síðast þegar liðin mættust var spilað í Hollandi í október sl. og þar sigraði Holland í jöfnum leik með tveggja marka mun.
Íslenski handboltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Fleiri fréttir Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Sjá meira