Grótta og KR slíta samstarfinu 20. maí 2005 00:01 Það munaði litlu að samstarfinu hefði verið slitið fyrir ári síðan og aðalstjórn Gróttu gekk alla leið í gær og rifti samningum. Seltirningar hyggjast senda lið til keppni í meistaraflokki karla og kvenna næsta vetur en KR mun eingöngu halda úti unglingastarfi þó aldrei sé að vita nema þeir sendi meistaraflokka til keppni eftir eitt til tvö ár. "Það er búinn að vera vilji aðalstjórnar nokkuð lengi að slíta þessu samstarfi en þeir hafa hægt og sígandi flæmt í burtu þá sem hafa viljað halda þessu gangandi," sagði Björgvin Barðdal, fyrrverandi varaformaður deildarinnar, en hann var heyranlega mjög svekktur með endalok samstarfsins sem hann kom meðal annars á koppinn.Allir leikmenn félagsins í karla- og kvennaflokki eru því á lausu og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er ekki líklegt að margir þeirra verði áfram í herbúðum félagsins. Kristinn Björgúlfsson er farinn til Noregs, markvörðurinn Hlynur Morthens er orðaður við HK og Fylki, hornamaðurinn David Kekelia er á leið til Stjörnunnar á ný og Brynjar Hreinsson er í viðræðum við Val. Það er því lítið eftir. Sömu sögu er að segja af kvennaliðinu en nánast allt byrjunarlið félagsins ku vera á förum."Aðalstjórn Gróttu hefur hafnað öllum þeim formönnum sem við höfum stungið upp á og þar á meðal Ásgeiri Jónssyni. Hann var greinilega ekki nógu fínn pappír fyrir þá," sagði Björgvin fúll. "Ég er mjög ósáttur við að samstarfinu sé slitið enda hefur þetta verið barnið mitt. Mér finnst það vera synd að glata því sem búið var að byggja upp. Það var allt til staðar og félagið var þar að auki skuldlaust." Íslenski handboltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira
Það munaði litlu að samstarfinu hefði verið slitið fyrir ári síðan og aðalstjórn Gróttu gekk alla leið í gær og rifti samningum. Seltirningar hyggjast senda lið til keppni í meistaraflokki karla og kvenna næsta vetur en KR mun eingöngu halda úti unglingastarfi þó aldrei sé að vita nema þeir sendi meistaraflokka til keppni eftir eitt til tvö ár. "Það er búinn að vera vilji aðalstjórnar nokkuð lengi að slíta þessu samstarfi en þeir hafa hægt og sígandi flæmt í burtu þá sem hafa viljað halda þessu gangandi," sagði Björgvin Barðdal, fyrrverandi varaformaður deildarinnar, en hann var heyranlega mjög svekktur með endalok samstarfsins sem hann kom meðal annars á koppinn.Allir leikmenn félagsins í karla- og kvennaflokki eru því á lausu og samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er ekki líklegt að margir þeirra verði áfram í herbúðum félagsins. Kristinn Björgúlfsson er farinn til Noregs, markvörðurinn Hlynur Morthens er orðaður við HK og Fylki, hornamaðurinn David Kekelia er á leið til Stjörnunnar á ný og Brynjar Hreinsson er í viðræðum við Val. Það er því lítið eftir. Sömu sögu er að segja af kvennaliðinu en nánast allt byrjunarlið félagsins ku vera á förum."Aðalstjórn Gróttu hefur hafnað öllum þeim formönnum sem við höfum stungið upp á og þar á meðal Ásgeiri Jónssyni. Hann var greinilega ekki nógu fínn pappír fyrir þá," sagði Björgvin fúll. "Ég er mjög ósáttur við að samstarfinu sé slitið enda hefur þetta verið barnið mitt. Mér finnst það vera synd að glata því sem búið var að byggja upp. Það var allt til staðar og félagið var þar að auki skuldlaust."
Íslenski handboltinn Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Járnkona sundsins kveður Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Liverpool vill fá Kimmich Allt jafnt fyrir lokadaginn Rooney bað Coleen á bensínstöð Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna Eyjaför hjá bikarmeisturunum Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Sjá meira