Erlent

Enn eitt áfall ESB?

Útlit er fyrir að Evrópusambandið sé að verða fyrir enn einu áfallinu, að þessu sinni út af fjárlögum þess. Það eru langtímafjárlög Evrópusambandsins sem nú er deilt um. Bretum og fleiri þjóðum finnst of mikið að borga 1,24 prósent af þjóðartekjum í sameiginlega sjóði sambandsins. Auk þess taka Bretar ekki í mál að hætta að fá afslátt af framlögum sínum sem þeir segja að séu miklu meiri en aðrir borga.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×