Pires til Valencia?
Robert Pires, miðvallarleikmaður Arsenal, gæti verið á förum frá félaginu til spænska liðsins Valencia fyrir þrjár milljónir punda. Manchester United hefur mikinn áhuga á að fá hinn efnilega Jermaine Jenas frá Newcastle fyrir sjö milljónir punda.