Fylgst náið með barnaníðingum 21. júní 2005 00:01 Dómsmálaráðherrar iðnveldanna skera á alþjóðlegt tengslanet barnaníðinga með því að setja á laggirnar sameiginlegan gagnagrunn með upplýsingum um þá og framleiðendur barnakláms. Lögreglan á Íslandi fagnar þessu framtaki og telur að það muni auðvelda rannsókn slíkra mála hér á landi. Með gagnagrunninum verður hægt að ná í upplýsingar um þekkta barnaníðinga og fylgjast með ferðum þeirra. Einnig verða í grunninum upplýsingar um barnaklám og framleiðendur þess konar efnis. Með gagnagrunninum verður mun auðveldara að fylgjast með barnaklámi á Netinu og þeim sem setja þannig efni þar inn. Nú þegar eru komnar um 300 þúsund myndir af börnum sem hafa verið beitt kynferðisofbeldi við framleiðslu barnakláms í gagnagrunn sem er starfræktur á vegum alþjóðalögreglunnar Interpol, sem sameinast nýja grunninnum. Aðspurður hvaða þýðingu gagnagrunnurinn hafi fyrir íslensk lögregluyfirvöld segir Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að eriftt sé að segja til um það fyrir fram en öll viðleitni yfirvalda til þess að stöðva þessa brotastarfsemi skipti verulegu máli. Spurður hvort oft þurfi að leita upplýsinga um barnaníðinga erlendis játar Sigurbjörn því. Lögregla starfi með erlendum lögregluyfirvöldum í slíkum málum og eflaust muni gagnagrunnurinn auðvelda leiðina til þess að ná í upplýsingar, en þessi brot virðist ekki eiga sér nein landamæri. Lögregluyfirvöld vita ekki enn hve margir íslenskir barnaníðingar verði skráiðir í hinn alþjóðlega gagnagrunn en það fer meðal annars eftir því hve langt skráningin nær aftur í tímann. Meðal annars verða upplýsingar úr gagnagrunninum notaðar á flugvöllum víða um heim og þannig verður hægt að fylgjast með ferðum barnaníðinga. Spurður hvort gagnagrunnurinn muni koma að gagni við rannsókn á málum barnaníðinga telur Sigurbjörn það tvímælalaust. Fréttir Innlent Lög og regla Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Dómsmálaráðherrar iðnveldanna skera á alþjóðlegt tengslanet barnaníðinga með því að setja á laggirnar sameiginlegan gagnagrunn með upplýsingum um þá og framleiðendur barnakláms. Lögreglan á Íslandi fagnar þessu framtaki og telur að það muni auðvelda rannsókn slíkra mála hér á landi. Með gagnagrunninum verður hægt að ná í upplýsingar um þekkta barnaníðinga og fylgjast með ferðum þeirra. Einnig verða í grunninum upplýsingar um barnaklám og framleiðendur þess konar efnis. Með gagnagrunninum verður mun auðveldara að fylgjast með barnaklámi á Netinu og þeim sem setja þannig efni þar inn. Nú þegar eru komnar um 300 þúsund myndir af börnum sem hafa verið beitt kynferðisofbeldi við framleiðslu barnakláms í gagnagrunn sem er starfræktur á vegum alþjóðalögreglunnar Interpol, sem sameinast nýja grunninnum. Aðspurður hvaða þýðingu gagnagrunnurinn hafi fyrir íslensk lögregluyfirvöld segir Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn að eriftt sé að segja til um það fyrir fram en öll viðleitni yfirvalda til þess að stöðva þessa brotastarfsemi skipti verulegu máli. Spurður hvort oft þurfi að leita upplýsinga um barnaníðinga erlendis játar Sigurbjörn því. Lögregla starfi með erlendum lögregluyfirvöldum í slíkum málum og eflaust muni gagnagrunnurinn auðvelda leiðina til þess að ná í upplýsingar, en þessi brot virðist ekki eiga sér nein landamæri. Lögregluyfirvöld vita ekki enn hve margir íslenskir barnaníðingar verði skráiðir í hinn alþjóðlega gagnagrunn en það fer meðal annars eftir því hve langt skráningin nær aftur í tímann. Meðal annars verða upplýsingar úr gagnagrunninum notaðar á flugvöllum víða um heim og þannig verður hægt að fylgjast með ferðum barnaníðinga. Spurður hvort gagnagrunnurinn muni koma að gagni við rannsókn á málum barnaníðinga telur Sigurbjörn það tvímælalaust.
Fréttir Innlent Lög og regla Stj.mál Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira