Maður lést í umferðarslysi 4. júlí 2005 00:01 Eldri maður lést í árekstri pallbíls og rútu við Minni-Borg í Grímsnesi laust eftir klukkan hálf tvö í gærdag. Þrír farþegar rútunnar meiddust og voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Reykavík til skoðunar. Maðurinn sem lést ók pallbílnum og var einn á ferð. Talið er að hann hafi látist samstundis. Í tilkynningu lögreglunnar á Selfossi kemur fram að í rútunni hafi verið 42 farþegar auk ökumanns og leiðsögumanns. Lögregla taldi meiðsli farþeganna ekki alvarleg, en þeir sem ekki voru fluttir til Reykjavíkur strax fengu aðhlynningu, fyrst á sjúkrahúsi á Selfossi og síðan í Reykjavík. Lögreglu- og sjúkraflutningamenn frá Selfossi fóru á vettvang ásamt fjölmennu liði lækna frá Sjúkrahúsi Selfoss. Einnig var lögreglubifreiðum frá Kópavogi og Hvolsvelli stefnt að vettvangi, segir í tilkynningu lögreglu, og einnig var kölluð út þyrla Landhelgisgæslunnar en hún var fljótlega afturkölluð. Tildrög slyssins eru í rannsókn lögreglu, en á vettvangi báru farþegar rútunnar að ökumaður pallbílsins hafi ekki tekið eftir rútunni þar sem hann ók inn á Biskupstungnaveg í veg fyrir hana. Við áreksturinn kastaðist maðurinn út úr bílnum. Að sögn Herdísar Sigurjónsdóttur, neyðarvarnarfulltrúa hjá Rauða krossi Íslands, var lið frá Rauða krossinum sent á vettvang vegna árekstur rútunnar og pallbílsins. Hún stjórnaði aðgerðum Rauða krossins í samhæfingarmiðstöð sem sett var upp vegna slyssins. "Við veitum sálrænan stuðning eins og Rauði krossinn veitir alltaf," sagði Herdís. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Eldri maður lést í árekstri pallbíls og rútu við Minni-Borg í Grímsnesi laust eftir klukkan hálf tvö í gærdag. Þrír farþegar rútunnar meiddust og voru fluttir á slysadeild Landspítala - háskólasjúkrahúss í Reykavík til skoðunar. Maðurinn sem lést ók pallbílnum og var einn á ferð. Talið er að hann hafi látist samstundis. Í tilkynningu lögreglunnar á Selfossi kemur fram að í rútunni hafi verið 42 farþegar auk ökumanns og leiðsögumanns. Lögregla taldi meiðsli farþeganna ekki alvarleg, en þeir sem ekki voru fluttir til Reykjavíkur strax fengu aðhlynningu, fyrst á sjúkrahúsi á Selfossi og síðan í Reykjavík. Lögreglu- og sjúkraflutningamenn frá Selfossi fóru á vettvang ásamt fjölmennu liði lækna frá Sjúkrahúsi Selfoss. Einnig var lögreglubifreiðum frá Kópavogi og Hvolsvelli stefnt að vettvangi, segir í tilkynningu lögreglu, og einnig var kölluð út þyrla Landhelgisgæslunnar en hún var fljótlega afturkölluð. Tildrög slyssins eru í rannsókn lögreglu, en á vettvangi báru farþegar rútunnar að ökumaður pallbílsins hafi ekki tekið eftir rútunni þar sem hann ók inn á Biskupstungnaveg í veg fyrir hana. Við áreksturinn kastaðist maðurinn út úr bílnum. Að sögn Herdísar Sigurjónsdóttur, neyðarvarnarfulltrúa hjá Rauða krossi Íslands, var lið frá Rauða krossinum sent á vettvang vegna árekstur rútunnar og pallbílsins. Hún stjórnaði aðgerðum Rauða krossins í samhæfingarmiðstöð sem sett var upp vegna slyssins. "Við veitum sálrænan stuðning eins og Rauði krossinn veitir alltaf," sagði Herdís.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira