Baugur dregur sig út úr viðræðum 8. júlí 2005 00:01 Samkvæmt áræðanlegum heimildum liggur ljóst fyrir að Baugur mun draga sig út úr samningaviðræðumum kaupin á Sommerfield. Ástæðan er ákæran á hendur Jóni Ásgeiri forstjóra og fimm öðrum. Baugur mun að öllum líkindum senda frá sér tilkynningu um málið nú í kvöld eða fyrramálið. Jón Ásgeir Jóhanneson vildi ekki ræða við fréttastofuna í dag en sá sér þó fært að ræða við breska fjölmiðla. Hreinn Loftsson stjórnarformaður vildi ekki staðfesta hvort Baugur ætlaði að hætta við þáttöku í kaupunum á Sommerfield en sagði þó að verið væri að reyna að finna skynsamlega lausn á málinu. Hann sagði einnig ljóst að atburðir heima á Íslandi hafi komið þessu máli í uppnám og að menn hafa viljað fá skýringar til að átta sig á því með hvaða hætti hlutirnir geti haldið áfram. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun Baugur fá greitt fyrir að hætta við þáttöku en upphæðin hefur ekki komið fram. Hreinn vildi ekki segja hversu miklum fjárhæðum Baugur hefði kostað í samningaviðræðurnar en viðurkennir að um verulegar fjárhæðir sé að ræða en segist gera betur grein fyrir málinu síðar. Þrátt fyrir að Baugur dragi sig nú út úr viðræðunumer hagnaður fyrirtækisins af Sommerfield nú um þrír milljarðar króna. Samningar snúast því um bætur fyrir líklegan hagnað sem Baugur verður af í framtíðinni. Hreinn segir líka að Baugur njóti enn virðingar og trausts í bresku viðskiptalífi. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Baugur eigi í viðræðum um kaup á öðru fyrirtæki í Bretlandi. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir að ákærur á hendur honum og sexmenningunum verði birtar eftir helgi. Innlent Viðskipti Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira
Samkvæmt áræðanlegum heimildum liggur ljóst fyrir að Baugur mun draga sig út úr samningaviðræðumum kaupin á Sommerfield. Ástæðan er ákæran á hendur Jóni Ásgeiri forstjóra og fimm öðrum. Baugur mun að öllum líkindum senda frá sér tilkynningu um málið nú í kvöld eða fyrramálið. Jón Ásgeir Jóhanneson vildi ekki ræða við fréttastofuna í dag en sá sér þó fært að ræða við breska fjölmiðla. Hreinn Loftsson stjórnarformaður vildi ekki staðfesta hvort Baugur ætlaði að hætta við þáttöku í kaupunum á Sommerfield en sagði þó að verið væri að reyna að finna skynsamlega lausn á málinu. Hann sagði einnig ljóst að atburðir heima á Íslandi hafi komið þessu máli í uppnám og að menn hafa viljað fá skýringar til að átta sig á því með hvaða hætti hlutirnir geti haldið áfram. Samkvæmt heimildum fréttastofu mun Baugur fá greitt fyrir að hætta við þáttöku en upphæðin hefur ekki komið fram. Hreinn vildi ekki segja hversu miklum fjárhæðum Baugur hefði kostað í samningaviðræðurnar en viðurkennir að um verulegar fjárhæðir sé að ræða en segist gera betur grein fyrir málinu síðar. Þrátt fyrir að Baugur dragi sig nú út úr viðræðunumer hagnaður fyrirtækisins af Sommerfield nú um þrír milljarðar króna. Samningar snúast því um bætur fyrir líklegan hagnað sem Baugur verður af í framtíðinni. Hreinn segir líka að Baugur njóti enn virðingar og trausts í bresku viðskiptalífi. Fréttastofan hefur heimildir fyrir því að Baugur eigi í viðræðum um kaup á öðru fyrirtæki í Bretlandi. Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs, segir að ákærur á hendur honum og sexmenningunum verði birtar eftir helgi.
Innlent Viðskipti Mest lesið „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Atvinnulíf Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sjá fótgangendur með endurskin fimm sinnum fyrr Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Sjá meira