Liverpool og TNS í kvöld 13. júlí 2005 00:01 Liverpool mætir Welska liðinu TNS í 1. umferð forkeppni meistaradeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn en hann hann hefst klukkan 18:45. Margir leikmenn í TNS-liðinu eru gallharðir stuðningsmenn Liverpool. Þannig er vinstri útherjinn, John Lawless með húðflúr á hægri handlegg með merki Liverpool. Lawless er ekki eini leikmaður TNS sem tengist Liverpool. Sóknarmaðurinn John Toner var einnig hjá félaginu sem ungur piltur. Þá eiga tveir aðrir leikmenn TNS rætur í bítlaborginni því miðjumaðurinn Steven Beck var í sama unglingaliði og Wayne Rooney hjá Everton og þá má ekki gleyma frænda Rooney, Tommy Rooney sem TNS keypti nýlega frá Maccelsfield Town. Launakostnaður TNS er ögn minni en Evrópumeistaranna. TNS borgar leikmönnum sínum samtals 7 þúsund pund í vikulaun en það er minna en Steven Gerard þénar á einum degi hjá Liverpool Liðið kemur frá Llansantffraid Town en í bænum búa 1,736 manns eða litlu fleiri en búa á Siglufirði. TNS liðið tekur nú þátt í Evrópukeppninni í 12. sinn og liðið á enn eftir að vinna fyrsta leik sinn. Á síðustu leiktíð mættu að meðaltali 258 manns á leiki liðsins en nokkuð ljóst er að fleiri verði á leiknum í kvöld, enda spilað á Anfield. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn, klukkan 18,45. Seinni leikurinn verður 19. júlí á Racecourse-vellinum, heimavelli Wrexham. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Sjá meira
Liverpool mætir Welska liðinu TNS í 1. umferð forkeppni meistaradeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn en hann hann hefst klukkan 18:45. Margir leikmenn í TNS-liðinu eru gallharðir stuðningsmenn Liverpool. Þannig er vinstri útherjinn, John Lawless með húðflúr á hægri handlegg með merki Liverpool. Lawless er ekki eini leikmaður TNS sem tengist Liverpool. Sóknarmaðurinn John Toner var einnig hjá félaginu sem ungur piltur. Þá eiga tveir aðrir leikmenn TNS rætur í bítlaborginni því miðjumaðurinn Steven Beck var í sama unglingaliði og Wayne Rooney hjá Everton og þá má ekki gleyma frænda Rooney, Tommy Rooney sem TNS keypti nýlega frá Maccelsfield Town. Launakostnaður TNS er ögn minni en Evrópumeistaranna. TNS borgar leikmönnum sínum samtals 7 þúsund pund í vikulaun en það er minna en Steven Gerard þénar á einum degi hjá Liverpool Liðið kemur frá Llansantffraid Town en í bænum búa 1,736 manns eða litlu fleiri en búa á Siglufirði. TNS liðið tekur nú þátt í Evrópukeppninni í 12. sinn og liðið á enn eftir að vinna fyrsta leik sinn. Á síðustu leiktíð mættu að meðaltali 258 manns á leiki liðsins en nokkuð ljóst er að fleiri verði á leiknum í kvöld, enda spilað á Anfield. Leikurinn er í beinni útsendingu á Sýn, klukkan 18,45. Seinni leikurinn verður 19. júlí á Racecourse-vellinum, heimavelli Wrexham.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Sjá meira