Aðeins 3 konur á meðal 100 efstu 3. ágúst 2005 00:01 Í hópi eitt hundrað forstjóra íslenskra fyrirtækja, sem hafa yfir eina milljón króna í laun á mánuði, eru aðeins þrjár konur. Konur eru lægra metnar til launa og það hefur ekkert breyst, segir hagfræðingur ASÍ. Laun forstjóranna eru allt frá tuttugu milljónum króna á mánuði og niður úr. Konur virðast ekki eiga upp á pallborðið miðað við lista yfir forstjórana í tímaritinu Frjálsri verslun. Ofurlaunin fara hækkandi ár frá ári og munurinn milli hæstu og lægstu launa breikkar að sama skapi. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur hjá ASÍ, segir óásættanlegt að launamunurinn sé tífaldur og allt upp í sextíufaldur hjá sama fyrirtæki. Hún segir líka umhugsunarefni hvað arðsemiskrafa slíkra fyrirtækja sé há. Afleiðingarnar birtist í því að sífellt stærri hópi fólks sé ýtt út af vinnumarkaði vegna skertrar starfsorku þar sem fyrirtækin segist ekki hafa efni á að halda því inni. Sigríður segist því hafa áhyggjur af vaxandi misskiptingu í samfélaginu. Samhliða því að fyrirtækin telji sig geta greitt ofurlaun séu þau að ýta fólki út af vinnumarkaði og þráast við að semja um betri launakjör fyrir almenna starfsmenn. Sigríður segir að í hópi forstjóranna séu alltaf sömu tvær til þrjár konurnar í hópi þeirra eitt hundrað efstu. Og þær séu langt frá því að vera hæstar. Konur séu lægra metnar til launa og það sé ekkert að breytast. Hjá fjármálafyrirtækjunum séu konur ofar á blaði en þó aldrei í hópi þeirra efstu. Það megi segja að konur taki ekki þátt í því að hluti þjóðarinnar sé að verða miklu ríkari, nema sem eiginkonur eða dætur manna sem eru sterkir í viðskiptalífinu. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Sjá meira
Í hópi eitt hundrað forstjóra íslenskra fyrirtækja, sem hafa yfir eina milljón króna í laun á mánuði, eru aðeins þrjár konur. Konur eru lægra metnar til launa og það hefur ekkert breyst, segir hagfræðingur ASÍ. Laun forstjóranna eru allt frá tuttugu milljónum króna á mánuði og niður úr. Konur virðast ekki eiga upp á pallborðið miðað við lista yfir forstjórana í tímaritinu Frjálsri verslun. Ofurlaunin fara hækkandi ár frá ári og munurinn milli hæstu og lægstu launa breikkar að sama skapi. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, hagfræðingur hjá ASÍ, segir óásættanlegt að launamunurinn sé tífaldur og allt upp í sextíufaldur hjá sama fyrirtæki. Hún segir líka umhugsunarefni hvað arðsemiskrafa slíkra fyrirtækja sé há. Afleiðingarnar birtist í því að sífellt stærri hópi fólks sé ýtt út af vinnumarkaði vegna skertrar starfsorku þar sem fyrirtækin segist ekki hafa efni á að halda því inni. Sigríður segist því hafa áhyggjur af vaxandi misskiptingu í samfélaginu. Samhliða því að fyrirtækin telji sig geta greitt ofurlaun séu þau að ýta fólki út af vinnumarkaði og þráast við að semja um betri launakjör fyrir almenna starfsmenn. Sigríður segir að í hópi forstjóranna séu alltaf sömu tvær til þrjár konurnar í hópi þeirra eitt hundrað efstu. Og þær séu langt frá því að vera hæstar. Konur séu lægra metnar til launa og það sé ekkert að breytast. Hjá fjármálafyrirtækjunum séu konur ofar á blaði en þó aldrei í hópi þeirra efstu. Það megi segja að konur taki ekki þátt í því að hluti þjóðarinnar sé að verða miklu ríkari, nema sem eiginkonur eða dætur manna sem eru sterkir í viðskiptalífinu.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Questhjónin: „Sterkbyggðustu húsin voru barirnir og vændishúsin“ Atvinnulíf 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Sjá meira