Breiðablik 1. deildar-meistarar 25. ágúst 2005 00:01 Breiðablik tryggði sér í kvöld sigur í 1. deild karla í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli við Víking R. í Fossvoginum. Blikar eru með 9 stiga forskot á Víking sem er í 2. sæti og aðeins 6 stig eftir í pottinum. Víkingur heldur hins vegar áfram harðri baráttu við KA um 2. sætið í deildinni og seinni farseðilinn upp í Landsbankadeild karla að ári. KA leikur við HK á morgun og getur með sigri jafnað Víkinga að stigum. Ellert Hreinsson kom Blikum yfir á 30. mínútu en Daníel Hjaltason jafnaði fyrir Víking úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Vítaspyrnudómur Garðars Hinriksonar dómara var umdeildur og voru Blikamenn langt frá því að vera sáttir. "Garðar einn veit hvað hann var að dæma á. En hann er einn besti dómari landsins og ég ætla ekki að fara að rengja hann um neitt sérstaklega hér. Við ætlum bara að fagna frameftir í kvöldi." sagði Hjörvar Hafliðason markvörður Breiðabliks í viðtali við Vísi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því að Garðar skuli hafa bætt 8 mínútum í viðbótartíma sem var þó öll seinkun Blikanna í fagnaðinn síðar í kvöld. "Þetta er ólýsanleg tilfinning og alveg magnað að vera búnir að vinna deildina. Þegar byrjað var í vor höfðu fáir trú á þessu ef undan eru skildnir við leikmennirnir." Aðspurður um hvort yfirburðir Blika í deildinni í sumar hefðu komið á óvart svaraði Hjörvar; "Þrjú efstu liðin skáru alveg úr hvað það varðar. Menn áttu samt von á að HK og Þór myndu gera betri hluti." sagði Hjörvar á leið á Players í Kópavogi þar sem Blikar ætla að fagna titlinum ásamt stuðningsmönnum sínum í kvöld. Íslenski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira
Breiðablik tryggði sér í kvöld sigur í 1. deild karla í fótbolta með því að gera 1-1 jafntefli við Víking R. í Fossvoginum. Blikar eru með 9 stiga forskot á Víking sem er í 2. sæti og aðeins 6 stig eftir í pottinum. Víkingur heldur hins vegar áfram harðri baráttu við KA um 2. sætið í deildinni og seinni farseðilinn upp í Landsbankadeild karla að ári. KA leikur við HK á morgun og getur með sigri jafnað Víkinga að stigum. Ellert Hreinsson kom Blikum yfir á 30. mínútu en Daníel Hjaltason jafnaði fyrir Víking úr vítaspyrnu á 85. mínútu. Vítaspyrnudómur Garðars Hinriksonar dómara var umdeildur og voru Blikamenn langt frá því að vera sáttir. "Garðar einn veit hvað hann var að dæma á. En hann er einn besti dómari landsins og ég ætla ekki að fara að rengja hann um neitt sérstaklega hér. Við ætlum bara að fagna frameftir í kvöldi." sagði Hjörvar Hafliðason markvörður Breiðabliks í viðtali við Vísi eftir leikinn. Hann furðaði sig á því að Garðar skuli hafa bætt 8 mínútum í viðbótartíma sem var þó öll seinkun Blikanna í fagnaðinn síðar í kvöld. "Þetta er ólýsanleg tilfinning og alveg magnað að vera búnir að vinna deildina. Þegar byrjað var í vor höfðu fáir trú á þessu ef undan eru skildnir við leikmennirnir." Aðspurður um hvort yfirburðir Blika í deildinni í sumar hefðu komið á óvart svaraði Hjörvar; "Þrjú efstu liðin skáru alveg úr hvað það varðar. Menn áttu samt von á að HK og Þór myndu gera betri hluti." sagði Hjörvar á leið á Players í Kópavogi þar sem Blikar ætla að fagna titlinum ásamt stuðningsmönnum sínum í kvöld.
Íslenski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Fleiri fréttir Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Sjá meira