Línur að skýrast fyrir HM2006 4. september 2005 00:01 Ný styttist í HM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári og eru línur aðeins farnar að skýrast með hvaða þjóðir munu mætast á stærsta sviði knattspyrnunnar í heiminum. Gestgjfarnir eru sjálfkrafa með í keppninni og eru 13 aðrar þjóðir úr Evrópu sem komast í lokakeppnina þar sem alls 32 landslið komast að. Úr Evrópu komast 13 lið. Efsta liðið í hverjum riðli undankeppninnar komast beint á HM auk tveggja liða með besta árangurinn af liðum í 2. sæti. Hinar þjóðirnar í 2. sæti leika umspil heima og heiman um laust sæti á HM. Afríka á 5 landslið. Asía og Suður Ameríka fá 4.5 sæti þar sem umspilsleikur sker úr um hvor áframhald. Mið-Ameríka og karabíska svæðið fá 3.5 pláss og Eyjaálfa 0.5. Úkraína tryggði sér í gær ferseðilinn á HM ásamt heimamönnum Þjóðverja en einnig hafa tryggt sig í lokakeppnina eru; Bandaríkin, Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran. Einnig lítur vel út hjá fleiri þjóðum. Hollendingar eru efstir með 3 stiga forystu og tvo leiki til góða í Evrópuriðli 1. Portúgal er með 5 stiga forystu á toppi riðils 3. Ítalía og Noregur kljást um tvö efstu sætin í riðli 5 og Pólland og England berjast um tvö efstu sætin í riðli 6. Í S. Ameríku standa Argentína, Brasilía, Ekvador og Paraguay best að vígi í þessari röð. Ástralía slátraði Solomon eyjunum 7-0 í fyrri úrslitaleik þjóðanna um að komast í umspil við liðið í 5. sæti í S. Ameríkukeppninni. Bandaríkin tryggðu sér í gær sigur í Ameríkukeppninni og þar með farseðilinn á HM eftir 2-0 sigur á Mexíkó. Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran hafa tryggt sig á HM úr Asíukeppninni og leika Uzbekistan og Bahrain umspilsviðureign til þess að komast í aðra umspilsviðureign við lið úr Ameríku eða Karabíska svæðinu. Möguleikar Íslands á að komast í HM á næsta ári eru úr sögunni fyrir þó nokkru síðan en mikilvægt er að sigrar nái að vinnast þar sem lokaniðurstaðan í riðlinum kemur til með að hafa áhrif á niðurröðun í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir EM2008 í desember n.k. Íslenski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira
Ný styttist í HM í fótbolta sem fer fram í Þýskalandi á næsta ári og eru línur aðeins farnar að skýrast með hvaða þjóðir munu mætast á stærsta sviði knattspyrnunnar í heiminum. Gestgjfarnir eru sjálfkrafa með í keppninni og eru 13 aðrar þjóðir úr Evrópu sem komast í lokakeppnina þar sem alls 32 landslið komast að. Úr Evrópu komast 13 lið. Efsta liðið í hverjum riðli undankeppninnar komast beint á HM auk tveggja liða með besta árangurinn af liðum í 2. sæti. Hinar þjóðirnar í 2. sæti leika umspil heima og heiman um laust sæti á HM. Afríka á 5 landslið. Asía og Suður Ameríka fá 4.5 sæti þar sem umspilsleikur sker úr um hvor áframhald. Mið-Ameríka og karabíska svæðið fá 3.5 pláss og Eyjaálfa 0.5. Úkraína tryggði sér í gær ferseðilinn á HM ásamt heimamönnum Þjóðverja en einnig hafa tryggt sig í lokakeppnina eru; Bandaríkin, Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran. Einnig lítur vel út hjá fleiri þjóðum. Hollendingar eru efstir með 3 stiga forystu og tvo leiki til góða í Evrópuriðli 1. Portúgal er með 5 stiga forystu á toppi riðils 3. Ítalía og Noregur kljást um tvö efstu sætin í riðli 5 og Pólland og England berjast um tvö efstu sætin í riðli 6. Í S. Ameríku standa Argentína, Brasilía, Ekvador og Paraguay best að vígi í þessari röð. Ástralía slátraði Solomon eyjunum 7-0 í fyrri úrslitaleik þjóðanna um að komast í umspil við liðið í 5. sæti í S. Ameríkukeppninni. Bandaríkin tryggðu sér í gær sigur í Ameríkukeppninni og þar með farseðilinn á HM eftir 2-0 sigur á Mexíkó. Saudi Arabía, Kórea, Japan og Íran hafa tryggt sig á HM úr Asíukeppninni og leika Uzbekistan og Bahrain umspilsviðureign til þess að komast í aðra umspilsviðureign við lið úr Ameríku eða Karabíska svæðinu. Möguleikar Íslands á að komast í HM á næsta ári eru úr sögunni fyrir þó nokkru síðan en mikilvægt er að sigrar nái að vinnast þar sem lokaniðurstaðan í riðlinum kemur til með að hafa áhrif á niðurröðun í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir EM2008 í desember n.k.
Íslenski boltinn Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Sport Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fleiri fréttir Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Stelpurnar hennar Betu fengu skell á Englandi Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Kane með mikilvægt mark í sigri Bæjara Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Franska liðið með fullt hús í riðli Íslands „Ískaldar í hausnum og þá kemur þetta“ „Sáttur við hugrekkið og kraftinn“ „Skil ekki hvernig hann fór ekki inn“ „Það er einfalt að segja það, en við þurfum bara að skora“ Skallaði boltann tvisvar framhjá Elíasi Rafni Leik lokið: Ísland - Noregur 0-0 | Skemmtilegur og skapandi sóknarleikur skilaði ekki sigri Einkunnir Íslands: Sveindís Jane best en liðið vantaði herslumuninn Bruno bestur í mars Jóhann Berg bjó til fimm færi en ekkert þeirra nýttist Fantasy leikur Bestu deildarinnar kominn í loftið Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum