Jónas æfur vegna slakrar dómgæslu 5. september 2005 00:01 Jónas Sigursteinsson, þjálfari Þór/KA/KS í knattspyrnu kvenna, var afar ósáttur með Marínó Þorsteinsson, dómara í úrslitaleiknum við Fylki í 1.deild kvenna, en honum lauk með 3-2 sigri Fylkis og vann Árbæjarliðið sér með því sæti í efstu deild á næsta keppnistímabili. Jónas skrifar pistil á heimasíðu Þórs þar sem hann segir dómarann ekki hæfan til þess að sinna starfi sínu. Freydís Jónsdóttir, sóknarmaður Þór/KA/KS, fótbrotnaði illa í leiknum eftir að hafa lent í samstuði við markvörð Fylkis en Marínó Þorsteinsson, dómari leiksins, dæmdi ekki á markvörðinn og er ákveðinn í því að ekki hafi verði um leikbrot að ræða. "Sóknarmaður Þór/KA/KS kemst í gegnum vörnina og er í miklu kapphlaupi við markvörð Fylkis um boltann. Þær renna sér eftir boltanum og skella síðan saman með þessum leiðu afleiðingum. Reyndar nær sóknarmaðurinn að komast á undan í boltann. Aðstoðardómarinn var mér sammála í því að ekki hefði verið um neitt leikbrot að ræða heldur einungis slys." Jónas er ekki sammála Marinó í þessu og segir hann einfaldlega ekki starfi sínu vaxinn. "Það var óskiljanleg ákvörðun hjá dómaranum að dæma ekki leikbrot á markvörðinn því þetta var harkalegt brot, þó ekki hafi verið um að neitt viljaverk að ræða. Það eru svona atvik sem knattspyrnudómarar verða að hafa á hreinu ef þeir ætla sér að hafa tök á leiknum. Það er einfaldlega hættulegt að hafa ekki þor til þess að grípa inn í þegar svona gerist. Það býður hættunni heim." Freydís er í gifsi en vonast til þess að losna úr því sem fyrst. "Ég verð að sætta mig við þetta en ég mun ekki spila fótbolta á næstunni. Vonandi næ ég að jafna mig á mettíma." Íslenski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sjá meira
Jónas Sigursteinsson, þjálfari Þór/KA/KS í knattspyrnu kvenna, var afar ósáttur með Marínó Þorsteinsson, dómara í úrslitaleiknum við Fylki í 1.deild kvenna, en honum lauk með 3-2 sigri Fylkis og vann Árbæjarliðið sér með því sæti í efstu deild á næsta keppnistímabili. Jónas skrifar pistil á heimasíðu Þórs þar sem hann segir dómarann ekki hæfan til þess að sinna starfi sínu. Freydís Jónsdóttir, sóknarmaður Þór/KA/KS, fótbrotnaði illa í leiknum eftir að hafa lent í samstuði við markvörð Fylkis en Marínó Þorsteinsson, dómari leiksins, dæmdi ekki á markvörðinn og er ákveðinn í því að ekki hafi verði um leikbrot að ræða. "Sóknarmaður Þór/KA/KS kemst í gegnum vörnina og er í miklu kapphlaupi við markvörð Fylkis um boltann. Þær renna sér eftir boltanum og skella síðan saman með þessum leiðu afleiðingum. Reyndar nær sóknarmaðurinn að komast á undan í boltann. Aðstoðardómarinn var mér sammála í því að ekki hefði verið um neitt leikbrot að ræða heldur einungis slys." Jónas er ekki sammála Marinó í þessu og segir hann einfaldlega ekki starfi sínu vaxinn. "Það var óskiljanleg ákvörðun hjá dómaranum að dæma ekki leikbrot á markvörðinn því þetta var harkalegt brot, þó ekki hafi verið um að neitt viljaverk að ræða. Það eru svona atvik sem knattspyrnudómarar verða að hafa á hreinu ef þeir ætla sér að hafa tök á leiknum. Það er einfaldlega hættulegt að hafa ekki þor til þess að grípa inn í þegar svona gerist. Það býður hættunni heim." Freydís er í gifsi en vonast til þess að losna úr því sem fyrst. "Ég verð að sætta mig við þetta en ég mun ekki spila fótbolta á næstunni. Vonandi næ ég að jafna mig á mettíma."
Íslenski boltinn Mest lesið Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Fótbolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Körfubolti Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Enski boltinn Fleiri fréttir Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sjá meira