Ásbjörn setti heimsmet um helgina 15. september 2005 00:01 Kraftlyftingamaðurinn ungi Ásbjörn Ólafsson, keppti á Heimsmeistaramóti drengja og unglinga í Fort Wayne í Bandaríkjunum um liðna helgi og setti þar glæsilegt heimsmet í flokki drengja 18 ára og yngri, þegar hann lyfti 205 kílóum í bekkpressu. Metið stóð að vísu ekki lengi, því það var bætt síðar á mótinu, en árangurinn er engu að síður glæsilegur. Þetta var í fyrsta skipti í yfir 20 ár sem Íslendingur setur heimsmet í kraftlyftingum, eða síðan heljarmennið Skúli Óskarsson setti heimsmet í réttstöðulyftu sem seint var slegið. Ásbjörn hafnaði í fimmta sæti í samanlögðu á mótinu með 715 kíló. Ásbjörn var mjög hógvær á árangur sinn þegar Vísir hafði samband við hann og sagðist ekki hafa verið nógu sáttur við árangurinn. "Þetta var nú bara mitt fyrsta stórmót, þannig að maður var dálítið stressaður og gerði nokkur mistök, en reyndir menn hafa sagt mér að þeir hafi verið í sömu sporum þegar þeir byrjuðu," sagði Ásbjörn, sem segist eiga nóg inni. "Ég náði ekki að taka "max" þyngdir þarna úti og það hjálpaði mér ekki að ég var dálítið meiddur eftir vinnuslys, en það var nokkuð góð stemming þarna úti." sagði Ásbjörn og bætti því við að þetta verði örugglega ekki síðasta heimsmetið sem hann slær á ferlinum. Sigfús Fossdal keppti einnig á þessu sama móti, en hann keppti í yfir 125 kg flokki eins og Ásbjörn, en í flokknum 19-23 ára. Sigfús hafnaði í fjórða sæti í sínum flokki með 805 kg í samanlögðu og var því árangur íslensku keppendanna prýðilegur. Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira
Kraftlyftingamaðurinn ungi Ásbjörn Ólafsson, keppti á Heimsmeistaramóti drengja og unglinga í Fort Wayne í Bandaríkjunum um liðna helgi og setti þar glæsilegt heimsmet í flokki drengja 18 ára og yngri, þegar hann lyfti 205 kílóum í bekkpressu. Metið stóð að vísu ekki lengi, því það var bætt síðar á mótinu, en árangurinn er engu að síður glæsilegur. Þetta var í fyrsta skipti í yfir 20 ár sem Íslendingur setur heimsmet í kraftlyftingum, eða síðan heljarmennið Skúli Óskarsson setti heimsmet í réttstöðulyftu sem seint var slegið. Ásbjörn hafnaði í fimmta sæti í samanlögðu á mótinu með 715 kíló. Ásbjörn var mjög hógvær á árangur sinn þegar Vísir hafði samband við hann og sagðist ekki hafa verið nógu sáttur við árangurinn. "Þetta var nú bara mitt fyrsta stórmót, þannig að maður var dálítið stressaður og gerði nokkur mistök, en reyndir menn hafa sagt mér að þeir hafi verið í sömu sporum þegar þeir byrjuðu," sagði Ásbjörn, sem segist eiga nóg inni. "Ég náði ekki að taka "max" þyngdir þarna úti og það hjálpaði mér ekki að ég var dálítið meiddur eftir vinnuslys, en það var nokkuð góð stemming þarna úti." sagði Ásbjörn og bætti því við að þetta verði örugglega ekki síðasta heimsmetið sem hann slær á ferlinum. Sigfús Fossdal keppti einnig á þessu sama móti, en hann keppti í yfir 125 kg flokki eins og Ásbjörn, en í flokknum 19-23 ára. Sigfús hafnaði í fjórða sæti í sínum flokki með 805 kg í samanlögðu og var því árangur íslensku keppendanna prýðilegur.
Íþróttir Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Sjá meira