Barcelona og Real Madrid töpuðu 18. september 2005 00:01 Óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar stórveldin Barcelona og Real Madrid töpuðu leikjum sínum. Nýliðarnir tveir hjá Real Madrid, Julio Babtista (90mín) og Ramos Sergio (88. mín) voru báðir reknir af velli með rauðu spjaldi þegar liðið tapaði fyrir Espanyol 1-0 og var það því 9 manna lið Real sem lauk leiknum. Sigurmark Espanyol kom á 68. mínútu en það skoraði varnarmaðurinn Daniel Jarque. Dómarinn virtist hafa flautað á brot inni í vítateig Real Madrid áður en boltinn fór yfir marklínuna og bjuggust menn við vítaspyrnudómi. Dómarinn tók sig svo skyndilega til og dæmdi markið gott og gilt og við það sópuðust leikmenn Real að dómaranum og mótmæltu ákaft. Þetta hljóp í skapið á leikmönnum Real sem lauk með því að fyrrgreindir leikmenn fengu rautt spjald undir lokin. Fernando Torres og Mateja Kezman skoruðu mörk Atletico Madrid eftir að Samuel Etoo hafði komið Barcelona yfir í byrjun leiks. Atletico lék manni færri frá 67. mínútu þegar Ibanez Pablo var rekinn af velli en þá var staðan orðin 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Real Madrid er í 14. sæti deildarinnar með 3 stig eftir 3 leiki og Barcelona er í 8. sæti með 4 stig. Getafe og Deportivo La Coruna eru á toppi deildarinnar með 7 stig. 8 leikir fóru fram í La Liga á Spáni í dag og urðu úrslit leikja sem hér segir. Athletic Bilbao 1 - 2 Malaga Cadiz 1 - 1 Villarreal Celta de Vigo 0 - 1 Racing Santander Deportivo Alaves 3 - 4 Getafe Osasuna 1 - 0 Sevilla Real Betis 0 - 0 Zaragoza Espanyol 1 - 0 Real Madrid Atletico Madrid 2 - 1 Barcelona Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira
Óvænt úrslit urðu í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar stórveldin Barcelona og Real Madrid töpuðu leikjum sínum. Nýliðarnir tveir hjá Real Madrid, Julio Babtista (90mín) og Ramos Sergio (88. mín) voru báðir reknir af velli með rauðu spjaldi þegar liðið tapaði fyrir Espanyol 1-0 og var það því 9 manna lið Real sem lauk leiknum. Sigurmark Espanyol kom á 68. mínútu en það skoraði varnarmaðurinn Daniel Jarque. Dómarinn virtist hafa flautað á brot inni í vítateig Real Madrid áður en boltinn fór yfir marklínuna og bjuggust menn við vítaspyrnudómi. Dómarinn tók sig svo skyndilega til og dæmdi markið gott og gilt og við það sópuðust leikmenn Real að dómaranum og mótmæltu ákaft. Þetta hljóp í skapið á leikmönnum Real sem lauk með því að fyrrgreindir leikmenn fengu rautt spjald undir lokin. Fernando Torres og Mateja Kezman skoruðu mörk Atletico Madrid eftir að Samuel Etoo hafði komið Barcelona yfir í byrjun leiks. Atletico lék manni færri frá 67. mínútu þegar Ibanez Pablo var rekinn af velli en þá var staðan orðin 2-1 sem urðu lokatölur leiksins. Real Madrid er í 14. sæti deildarinnar með 3 stig eftir 3 leiki og Barcelona er í 8. sæti með 4 stig. Getafe og Deportivo La Coruna eru á toppi deildarinnar með 7 stig. 8 leikir fóru fram í La Liga á Spáni í dag og urðu úrslit leikja sem hér segir. Athletic Bilbao 1 - 2 Malaga Cadiz 1 - 1 Villarreal Celta de Vigo 0 - 1 Racing Santander Deportivo Alaves 3 - 4 Getafe Osasuna 1 - 0 Sevilla Real Betis 0 - 0 Zaragoza Espanyol 1 - 0 Real Madrid Atletico Madrid 2 - 1 Barcelona
Íslenski boltinn Spænski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Elliði Snær frábær í góðum sigri Í beinni: Frakkland - Ísland | Þyngsta prófið fyrir Ísland Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Karabatic-ballið alveg búið „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Sædís mætir Palestínu Mikael vann dauðariðilinn í úrvalsdeildinni Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Gylfi orðinn Víkingur „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Ætla að stoppa Sveindísi og keyra yfir Ísland Haukar fara til Bosníu Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Carragher kallaði Ferdinand trúð „Ég trúi þessu varla“ United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Galatasaray sakar Mourinho um rasisma Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Erfiðleikar utan vallar“ hafa styrkt spænsku stelpurnar „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Valsmenn settu sex gegn Grindavík Sjá meira