Íbúðalánasjóður aðal orsakavaldur 17. október 2005 23:43 Seðlabankinn hefur ritað bréf til ríkisstjórnarinnar í tilefni þess að verðbólga fór yfir hin 4% vikmörk verðbólgumarkmiðsins, samkvæmt Hálffimmfréttum KB banka. Bréfið var birt eftir lokun markaða í dag og er fremur stutt. Vitnað er til fyrri greiningar sem birst hafa í Peningamálum Seðlabankans hvað varðar eftirspurnarþrýsting, hita á fasteignamarkaði og ónógt aðhald í ríkisfjármálum. Að öðru leyti er vísað til nánari umfjöllun í Peningamálum sem birtast þann 29. september næstkomandi. Ennfremur verður beðið með allar vaxtaákvarðanir fram til þess tíma. Sérstaka athygli vekur hins vegar að Seðlabankinn nefnir Íbúðalánasjóð sérstaklega til sögunnar sem orsakavald fyrir „óhóflegri aukningu útlána undanfarið ár“ og segir að æskilegt sé að staða sjóðsins sé skýrð sem allra fyrst. Verðbólguspá og þjóðhagsspá bankans verður kynnt síðar í mánuðinum en þá mun bankastjórnin meta þörfina fyrir frekari aðhaldsaðgerðir. Stýrivextir bankans voru hækkaðir eftir síðustu verðbólguspá í júní og jafnframt sagt að frekari hækkana væri þörf.. Í greinargerð bankans segir að viðskiptahallinn verði að öllum líkindum meiri en spáð var þá, íbúðaverð hafi hækkað áfram hröðum skrefum og útlán aukist. Þá gæti aukinnar spennu á vinnumarkaði. Þörf sé fyrir strangt aðhald í ríkisfjármálum auk þess sem æskilegt sé að staða Íbúðalánasjóðs skýrist sem fyrst þar sem óhóflega aukningu útlána megi að talsverðu leyti rekja til breytinga á markaði fyrir fasteignaveðlán. Innlent Viðskipti Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Seðlabankinn hefur ritað bréf til ríkisstjórnarinnar í tilefni þess að verðbólga fór yfir hin 4% vikmörk verðbólgumarkmiðsins, samkvæmt Hálffimmfréttum KB banka. Bréfið var birt eftir lokun markaða í dag og er fremur stutt. Vitnað er til fyrri greiningar sem birst hafa í Peningamálum Seðlabankans hvað varðar eftirspurnarþrýsting, hita á fasteignamarkaði og ónógt aðhald í ríkisfjármálum. Að öðru leyti er vísað til nánari umfjöllun í Peningamálum sem birtast þann 29. september næstkomandi. Ennfremur verður beðið með allar vaxtaákvarðanir fram til þess tíma. Sérstaka athygli vekur hins vegar að Seðlabankinn nefnir Íbúðalánasjóð sérstaklega til sögunnar sem orsakavald fyrir „óhóflegri aukningu útlána undanfarið ár“ og segir að æskilegt sé að staða sjóðsins sé skýrð sem allra fyrst. Verðbólguspá og þjóðhagsspá bankans verður kynnt síðar í mánuðinum en þá mun bankastjórnin meta þörfina fyrir frekari aðhaldsaðgerðir. Stýrivextir bankans voru hækkaðir eftir síðustu verðbólguspá í júní og jafnframt sagt að frekari hækkana væri þörf.. Í greinargerð bankans segir að viðskiptahallinn verði að öllum líkindum meiri en spáð var þá, íbúðaverð hafi hækkað áfram hröðum skrefum og útlán aukist. Þá gæti aukinnar spennu á vinnumarkaði. Þörf sé fyrir strangt aðhald í ríkisfjármálum auk þess sem æskilegt sé að staða Íbúðalánasjóðs skýrist sem fyrst þar sem óhóflega aukningu útlána megi að talsverðu leyti rekja til breytinga á markaði fyrir fasteignaveðlán.
Innlent Viðskipti Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira