Dramatík í enska deildarbikarnum 20. september 2005 00:01 NordicPhotos/GettyImages Það er jafnan mikið um dramatík og óvænt úrslit í enska deildarbikarnum og keppnin stóð fyllilega undir væntingum í þeim efnum í kvöld. Úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspurs féll úr leik þegar það tapaði 1-0 fyrir fjórðudeildarliði Grimsby og Aston Villa rótburstaði Wycombe 8-3, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 3-1. Tottenham tefldi fram nánast sínu sterkasta liði gegn Grimsby, en það hafði lítið að segja og niðurstaðan tap fyrir sprækum og viljugum heimamönnum, sem áttu sigurinn fyllilega skilinn. Leikur Wycombe og Aston Villa fer líklega í sögubækurnar fyrir einn ótrúlegasta viðsnúning sem sést hefur í áraraðir. Wycombe hafði þægilega forystu í hálfleik 3-1 á heimavelli sínum, en Villa skoraði hvorki meira né minna en sjö mörk í síðari hálfleiknum. Þeir Barry, Milner og Davis skoruðu tvö mörk hver fyrir Villa, en Milan Baros skoraði eitt mark og eitt marka liðsins var sjálfsmark. Af öðrum úrslitum má nefna að Birmingham sigraði Scunthorpe 2-0 á útivelli, þar sem Forssell skoraði bæði mörkin, West Brom sigraði Bradford 4-1, Wigan sigraði Bornemouth 1-0 og Charlton vann Harlepool 3-1, West Ham sigraði Sheffield Wednesday 4-2. Nokkrum leikjum er enn ólokið vegna framlengingar og þar má nefna að Gillingham hefur yfir 3-2 gegn úrvalsdeildarliði Portsmouth og Sunderland er yfir 1-0 gegn Cheltenham, þrátt fyrir að vera manni færri. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuxuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira
Það er jafnan mikið um dramatík og óvænt úrslit í enska deildarbikarnum og keppnin stóð fyllilega undir væntingum í þeim efnum í kvöld. Úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspurs féll úr leik þegar það tapaði 1-0 fyrir fjórðudeildarliði Grimsby og Aston Villa rótburstaði Wycombe 8-3, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 3-1. Tottenham tefldi fram nánast sínu sterkasta liði gegn Grimsby, en það hafði lítið að segja og niðurstaðan tap fyrir sprækum og viljugum heimamönnum, sem áttu sigurinn fyllilega skilinn. Leikur Wycombe og Aston Villa fer líklega í sögubækurnar fyrir einn ótrúlegasta viðsnúning sem sést hefur í áraraðir. Wycombe hafði þægilega forystu í hálfleik 3-1 á heimavelli sínum, en Villa skoraði hvorki meira né minna en sjö mörk í síðari hálfleiknum. Þeir Barry, Milner og Davis skoruðu tvö mörk hver fyrir Villa, en Milan Baros skoraði eitt mark og eitt marka liðsins var sjálfsmark. Af öðrum úrslitum má nefna að Birmingham sigraði Scunthorpe 2-0 á útivelli, þar sem Forssell skoraði bæði mörkin, West Brom sigraði Bradford 4-1, Wigan sigraði Bornemouth 1-0 og Charlton vann Harlepool 3-1, West Ham sigraði Sheffield Wednesday 4-2. Nokkrum leikjum er enn ólokið vegna framlengingar og þar má nefna að Gillingham hefur yfir 3-2 gegn úrvalsdeildarliði Portsmouth og Sunderland er yfir 1-0 gegn Cheltenham, þrátt fyrir að vera manni færri.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Chelsea búið að reka Enzo Maresca Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Fótbolti Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? Enski boltinn Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Sport Dæmd úr leik vegna skósóla Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fleiri fréttir Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Liverpool-Leeds: Hvernig byrjar nýja árið hjá Englandsmeisturunum? „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuxuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Giftu sig á gamlársdag Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Heimsmeistarinn ekki hrifinn af HM yfir jólahátíðina Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alveg sama um úrvalsdeildina og ætlar í veiði eftir HM Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Alls ekki síðasti leikur Semenyo Sjá meira