Sigga Sveins-vörnin tryggði sigur 3. október 2005 00:01 HK og Stjarnan áttust við í DHL-deild karla í Digranesi í gærkvöldi og það voru gestirnir úr Garðabænum sem höfðu betur í sannkölluðum hörkuslag. Leikur liðanna var hnífjafn allt fram í miðjan síðari hálfleikinn, þegar gamla kempan Patrekur Jóhannesson tók til sinna ráða og lagði grunninn að sigri sinna manna með þremur mörkum í röð. Eftir að jafnt hafði verið í hálfleik, 9-9 og 15-15 þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, þjöppuðu Stjörnumenn sér saman í vörninni og Patrekur lét þá fyrst til sín taka í sóknarleiknum. Hann skoraði öll fimm mörk sín í síðari hálfleik og leiddi sína menn til sigurs, 23-19, í þessum mikla baráttuleik. "Þetta var í einu orði sagt ömurlegt. Bæði í sókn og vörn og ég gat ekki séð að nokkur maður inni á vellinum hefði áhuga á því að leggja sig fram í þessum leik. Það var enginn að gera neitt af því sem við lögðum upp með fyrir þennan leik og menn vinna ekki leik í þessari deild með því að skora 19 mörk," sagði Héðinn Gilsson, aðstoðarþjálfari HK." Sigurður Bjarnason, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar var öllu kátari með sína menn og þakkaði góðri vörn sigurinn. "Það var Sigga Sveins-vörnin og liðsheildin sem skóp þennan sigur," sagði Sigurður hlæjandi. "Við náðum að halda niðri hraðanum gegn góðu sóknarliði og Patrekur var mjög mikilvægur á lokakaflanum," sagði Sigurður Íslenski handboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira
HK og Stjarnan áttust við í DHL-deild karla í Digranesi í gærkvöldi og það voru gestirnir úr Garðabænum sem höfðu betur í sannkölluðum hörkuslag. Leikur liðanna var hnífjafn allt fram í miðjan síðari hálfleikinn, þegar gamla kempan Patrekur Jóhannesson tók til sinna ráða og lagði grunninn að sigri sinna manna með þremur mörkum í röð. Eftir að jafnt hafði verið í hálfleik, 9-9 og 15-15 þegar um stundarfjórðungur var til leiksloka, þjöppuðu Stjörnumenn sér saman í vörninni og Patrekur lét þá fyrst til sín taka í sóknarleiknum. Hann skoraði öll fimm mörk sín í síðari hálfleik og leiddi sína menn til sigurs, 23-19, í þessum mikla baráttuleik. "Þetta var í einu orði sagt ömurlegt. Bæði í sókn og vörn og ég gat ekki séð að nokkur maður inni á vellinum hefði áhuga á því að leggja sig fram í þessum leik. Það var enginn að gera neitt af því sem við lögðum upp með fyrir þennan leik og menn vinna ekki leik í þessari deild með því að skora 19 mörk," sagði Héðinn Gilsson, aðstoðarþjálfari HK." Sigurður Bjarnason, aðstoðarþjálfari Stjörnunnar var öllu kátari með sína menn og þakkaði góðri vörn sigurinn. "Það var Sigga Sveins-vörnin og liðsheildin sem skóp þennan sigur," sagði Sigurður hlæjandi. "Við náðum að halda niðri hraðanum gegn góðu sóknarliði og Patrekur var mjög mikilvægur á lokakaflanum," sagði Sigurður
Íslenski handboltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Fleiri fréttir Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Sjá meira