Haukar þurfa að eiga toppleik 8. október 2005 00:01 "Þetta er mjög grimmt lið og þeir eru fljótir að refsa fyrir hver einustu mistök, skora mikið úr hraðaupphlaupum. Það er ljóst að við verðum að eiga toppleik til að eiga möguleika á móti þeim. Ég sá þá spila gegn þessu ítalska liði og þar unnu þeir öruggan sigur," sagði Páll Ólafsson þjálfari Hauka sem leika í Meistaradeildinni í dag gegn Gorenje Velenje í Slóveníu en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn. "Það er alveg ljóst að við þurfum að leika mun betur en við gerðum í síðasta leik gegn Arhus og ná að stjórna hraðanum betur. Handboltinn sem þetta slóvenska lið spilar er mjög harður og er í svipuðum stíl og boltinn sem spilaður var í gömlu Júgóslavíu en þó með smá dönsku ívafi," sagði Páll en hann segir að leikmenn sínir séu vel stefndir í leikinn og engin meiðsli séu að hrjá hópinn. Haukar töpuðu fyrsta leik riðilsins á heimavelli gegn danska liðinu Arhus en þá er ítalska liðið Torggler Group Meran í riðli þeirra. "Það fer vel um okkur hérna í Slóveníu og allt í góðu lagi, allur aðbúnaður til fyrirmyndar," sagði Páll. Gorenje Velenje er í efsta styrkleikaflokki og því líklegt að á brattann verði að sækja fyrir Hafnarfjarðarliðið í dag. Íslenski handboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
"Þetta er mjög grimmt lið og þeir eru fljótir að refsa fyrir hver einustu mistök, skora mikið úr hraðaupphlaupum. Það er ljóst að við verðum að eiga toppleik til að eiga möguleika á móti þeim. Ég sá þá spila gegn þessu ítalska liði og þar unnu þeir öruggan sigur," sagði Páll Ólafsson þjálfari Hauka sem leika í Meistaradeildinni í dag gegn Gorenje Velenje í Slóveníu en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn. "Það er alveg ljóst að við þurfum að leika mun betur en við gerðum í síðasta leik gegn Arhus og ná að stjórna hraðanum betur. Handboltinn sem þetta slóvenska lið spilar er mjög harður og er í svipuðum stíl og boltinn sem spilaður var í gömlu Júgóslavíu en þó með smá dönsku ívafi," sagði Páll en hann segir að leikmenn sínir séu vel stefndir í leikinn og engin meiðsli séu að hrjá hópinn. Haukar töpuðu fyrsta leik riðilsins á heimavelli gegn danska liðinu Arhus en þá er ítalska liðið Torggler Group Meran í riðli þeirra. "Það fer vel um okkur hérna í Slóveníu og allt í góðu lagi, allur aðbúnaður til fyrirmyndar," sagði Páll. Gorenje Velenje er í efsta styrkleikaflokki og því líklegt að á brattann verði að sækja fyrir Hafnarfjarðarliðið í dag.
Íslenski handboltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira