Aðalsteinn svekktur og sár 9. október 2005 00:01 Kvennalið Stjörnunnar féll úr leik í Áskorendakeppni Evrópu í gær með því að tapa með sex marka mun, 27-33, fyrir tyrkneska liðinu Anadolu University. Fimm marka sigur Stjörnunnar í fyrri leiknum dugði ekki til. "Ég er svekktur og sár. Það var stress í liðinu í leiknum og við erum að nýta dauðafærin afskaplega illa. Þá vorum við ekki að spila neinn varnarleik ef frá eru taldar síðustu mínúturnar. Karakter míns liðs var einfaldlega ekki nægilega sterkur í dag en Anadolu spilaði fína vörn núna og eru með fínan markvörð. Það voru tveir frábærir leikmenn sem kláruðu þennan leik fyrir liðið," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir tapið gegn Anadolu í gær. Stjarnan fór illa að ráði sínu í viðureignunum gegn tyrkneska liðinu og er því úr leik í Áskorendakeppninni eftir sex marka tap að Ásvöllum í gær, 27-33. Rakel Bragadóttir og Jóna Margrét Ragnarsdóttir voru markahæstar í liði Stjörnunnar með fimm mörk hvor. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Stjörnustúlkum eftir leikinn í gær enda léku þær mjög illa í þessum tveimur leikjum sem báðir voru á þeirra heimavelli. "Það eru mikil vonbrigði að hafa ekki náð að klára þetta verkefni, sérstaklega í ljósi þess að við spilum báða leikina á heimavelli. Hver og ein kom illa undirbúin undir þetta verkefni og við ætluðum að fara að gera þetta bara með vinstri," sagði Aðalsteinn. Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir segir að nánast allt hafi klikkað hjá liðinu. "Þær tyrknesku komu hinsvegar sterkari til leiks og það var helst markvarslan sem var munurinn. Makrvörður þeirra varði ekkert í fyrri leiknum en nú var hún í stuði og var sífellt að verja frá okkur úr dauðafærum," sagði Elísabet. Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
Kvennalið Stjörnunnar féll úr leik í Áskorendakeppni Evrópu í gær með því að tapa með sex marka mun, 27-33, fyrir tyrkneska liðinu Anadolu University. Fimm marka sigur Stjörnunnar í fyrri leiknum dugði ekki til. "Ég er svekktur og sár. Það var stress í liðinu í leiknum og við erum að nýta dauðafærin afskaplega illa. Þá vorum við ekki að spila neinn varnarleik ef frá eru taldar síðustu mínúturnar. Karakter míns liðs var einfaldlega ekki nægilega sterkur í dag en Anadolu spilaði fína vörn núna og eru með fínan markvörð. Það voru tveir frábærir leikmenn sem kláruðu þennan leik fyrir liðið," sagði Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar eftir tapið gegn Anadolu í gær. Stjarnan fór illa að ráði sínu í viðureignunum gegn tyrkneska liðinu og er því úr leik í Áskorendakeppninni eftir sex marka tap að Ásvöllum í gær, 27-33. Rakel Bragadóttir og Jóna Margrét Ragnarsdóttir voru markahæstar í liði Stjörnunnar með fimm mörk hvor. Vonbrigðin leyndu sér ekki hjá Stjörnustúlkum eftir leikinn í gær enda léku þær mjög illa í þessum tveimur leikjum sem báðir voru á þeirra heimavelli. "Það eru mikil vonbrigði að hafa ekki náð að klára þetta verkefni, sérstaklega í ljósi þess að við spilum báða leikina á heimavelli. Hver og ein kom illa undirbúin undir þetta verkefni og við ætluðum að fara að gera þetta bara með vinstri," sagði Aðalsteinn. Línumaðurinn Elísabet Gunnarsdóttir segir að nánast allt hafi klikkað hjá liðinu. "Þær tyrknesku komu hinsvegar sterkari til leiks og það var helst markvarslan sem var munurinn. Makrvörður þeirra varði ekkert í fyrri leiknum en nú var hún í stuði og var sífellt að verja frá okkur úr dauðafærum," sagði Elísabet.
Íslenski handboltinn Mest lesið Uppgjör: Frakkland - Ísland 2-1 | Mark tekið af Andra Lucasi á umdeilanlegan hátt Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira