Fjórir enskir tilnefndir 23. október 2005 15:04 Fjórir enskir landsliðsmenn hafa verið tilnefndir í 30 manna úrtak fyrir valið á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Þetta eru þeir Wayne Rooney, Frank Lampard, David Beckham og Steven Gerrard. Steven Gerrard þykir líklegastur fjórmenninganna til að verða fyrir valinu, þar sem hann var valinn verðmætasti leikmaðurinn af UEFA í sumar, fyrir þátt sinn í sigri Liverpool í meistaradeildinni. Að venju er listinn þétt setinn framherjum og sókndjörfum miðjumönnum, en aðeins einn markvörður kemst á lista hinna 30 sem koma til greina. Real Madrid á hvorki fleiri né færri en sex leikmenn á listanum, en Chelsea og AC Milan eiga fjóra fulltrúa hvort. Tíu leikmenn af þessum 30 leika í ensku úrvalsdeildinni, þar af leikmenn eins og Jay Jay Okocha, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Fyrirliðar og knattspyrnustjórar allra landsliða fá brátt í hendur eiðublað þar sem þeir fá að velja þrjá bestu leikmennina að sínu mati og sá sem vermir efsta sætið verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Zurich þann 19. desember næstkomandi. Hér má sjá leikmannalistann í heild sinni: Adriano (Inter), Michael Ballack (Bayern Munich), David Beckham (Real Madrid), Gianluigi Buffon (Juventus), Cafu (AC Milan), Cristiano Ronaldo (Man Utd), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Zlatan Ibrahimovic (Juventus), Kaka (AC Milan), Frank Lampard (Chelsea), Paolo Maldini (AC Milan), Pavel Nedved (Juventus), Alessandro Nesta (AC Milan), Jay-Jay Okocha (Bolton), Raul (Real Madrid), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Arjen Robben (Chelsea), Roberto Carlos (Real Madrid, Robinho (Real Madrid), Ronaldinho (Barcelona), Ronaldo (Real Madrid), Wayne Rooney (Man Utd), Andriy Shevchenko (AC Milan), Ruud van Nistelrooy (Man Utd), Zidane Zinedine (Real Madrid). Íslenski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Sjá meira
Fjórir enskir landsliðsmenn hafa verið tilnefndir í 30 manna úrtak fyrir valið á knattspyrnumanni ársins hjá FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandinu. Þetta eru þeir Wayne Rooney, Frank Lampard, David Beckham og Steven Gerrard. Steven Gerrard þykir líklegastur fjórmenninganna til að verða fyrir valinu, þar sem hann var valinn verðmætasti leikmaðurinn af UEFA í sumar, fyrir þátt sinn í sigri Liverpool í meistaradeildinni. Að venju er listinn þétt setinn framherjum og sókndjörfum miðjumönnum, en aðeins einn markvörður kemst á lista hinna 30 sem koma til greina. Real Madrid á hvorki fleiri né færri en sex leikmenn á listanum, en Chelsea og AC Milan eiga fjóra fulltrúa hvort. Tíu leikmenn af þessum 30 leika í ensku úrvalsdeildinni, þar af leikmenn eins og Jay Jay Okocha, Ruud van Nistelrooy og Cristiano Ronaldo. Fyrirliðar og knattspyrnustjórar allra landsliða fá brátt í hendur eiðublað þar sem þeir fá að velja þrjá bestu leikmennina að sínu mati og sá sem vermir efsta sætið verður tilkynntur við hátíðlega athöfn í Zurich þann 19. desember næstkomandi. Hér má sjá leikmannalistann í heild sinni: Adriano (Inter), Michael Ballack (Bayern Munich), David Beckham (Real Madrid), Gianluigi Buffon (Juventus), Cafu (AC Milan), Cristiano Ronaldo (Man Utd), Deco (Barcelona), Didier Drogba (Chelsea), Michael Essien (Chelsea), Samuel Eto'o (Barcelona), Steven Gerrard (Liverpool), Thierry Henry (Arsenal), Zlatan Ibrahimovic (Juventus), Kaka (AC Milan), Frank Lampard (Chelsea), Paolo Maldini (AC Milan), Pavel Nedved (Juventus), Alessandro Nesta (AC Milan), Jay-Jay Okocha (Bolton), Raul (Real Madrid), Juan Roman Riquelme (Villarreal), Arjen Robben (Chelsea), Roberto Carlos (Real Madrid, Robinho (Real Madrid), Ronaldinho (Barcelona), Ronaldo (Real Madrid), Wayne Rooney (Man Utd), Andriy Shevchenko (AC Milan), Ruud van Nistelrooy (Man Utd), Zidane Zinedine (Real Madrid).
Íslenski boltinn Mest lesið Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Körfubolti Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Handbolti „Þetta er ekki flókið“ Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Fótbolti Börsungar sluppu fyrir horn Fótbolti Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Sport Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus Sport Fleiri fréttir „Á eftir bolta kemur barn“ Lofsamar starfið á Íslandi og segir það vanmetið: „Að mínu mati ótrúlegt“ Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa Kókaín fannst í lyfjaprófinu en uppgötvaðist alltof seint Dagskráin í dag: Pallborðið hitar upp fyrir EM og boltinn skoppar í Bónus „Þetta er ekki flókið“ Rúmlega hálfur milljarður manna sótti um miða á HM Börsungar sluppu fyrir horn „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ Nökkvi og félagar féllu úr leik í bikarnum „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn Stórleikur hjá Rabiot í mikilvægum sigri AC Milan „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Haukar sneru aftur á sigurbraut gegn Selfossi Alfreð lét sér einn hornamann nægja og stýrði Þjóðverjum til sigurs Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn „Við erum á öldunni okkar núna og erum að njóta þess“ Spánverjar lögðu Serba og Frakkar völtuðu yfir Tékka Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann Uppgjörið: ÍR - ÍBV 26-29| Eyjakonur tylltu sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Sjá meira