Borgin neitar Rush um partí 14. október 2005 00:01 Þátttakendur á Ian Rush Icelandair Masters knattspyrnumótinu sem fer fram í Egilshöll í byrjun nóvember fá ekki móttöku á vegum Reykjavíkurborgar. Á mótið sem er fyrir "lengra komna knattspyrnumenn" koma nokkrir af frægustu knattspyrnumönnum Englands á fyrri árum úr liðum Liverpool, Manchester United og Arsenal og etja kappi við íslensk lið. Mótið er á vegum Liverpool goðsagnarinnar Ian Rush sem orðinn er mikill Íslandsvinur og er jafnan með annan fótinn hér á landi þar sem hann hefur m.a. starfrækt knattspyrnuskóla fyrir íslenska krakka. Í erindi frá Steini Lárussyni hjá Icelandair til Reykjavíkurborgar var lagt til að mótttakan yrði fyrir 200 manns í Listhúsinu laugardaginn 5. nóvember n.k. Fram kemur í DV í dag að forsætisnefnd borgarinnar segði mótttökur ekki haldnar á frídögum. Það er því ljóst að enskar knattspyrnugoðsagnir eiga ekki jafnt sem aðrir upp á pallborðið hjá meðlimum nefndarinnar sem víla ekki fyrir sér að snobba fyrir bókmennta-, lista og menningarhátíðum með rándýrum veislum þegar svo ber undir. Meðal keppenda sem koma hingað til lands að taka þátt í mótinu 4. og 5. nóvember eru fyrir hönd Liverpool; Ian Rush, Jan Mölby, John Barnes og John Aldridge. Fyrir Manchester United; Frank Stapleton, Dennis Irwin, David May og Paul Parker. Og fyrir Arsenal keppa menn eins og Nigel Winterburn, Paul Davis, Graham Rix og Matin Hayes. Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Þátttakendur á Ian Rush Icelandair Masters knattspyrnumótinu sem fer fram í Egilshöll í byrjun nóvember fá ekki móttöku á vegum Reykjavíkurborgar. Á mótið sem er fyrir "lengra komna knattspyrnumenn" koma nokkrir af frægustu knattspyrnumönnum Englands á fyrri árum úr liðum Liverpool, Manchester United og Arsenal og etja kappi við íslensk lið. Mótið er á vegum Liverpool goðsagnarinnar Ian Rush sem orðinn er mikill Íslandsvinur og er jafnan með annan fótinn hér á landi þar sem hann hefur m.a. starfrækt knattspyrnuskóla fyrir íslenska krakka. Í erindi frá Steini Lárussyni hjá Icelandair til Reykjavíkurborgar var lagt til að mótttakan yrði fyrir 200 manns í Listhúsinu laugardaginn 5. nóvember n.k. Fram kemur í DV í dag að forsætisnefnd borgarinnar segði mótttökur ekki haldnar á frídögum. Það er því ljóst að enskar knattspyrnugoðsagnir eiga ekki jafnt sem aðrir upp á pallborðið hjá meðlimum nefndarinnar sem víla ekki fyrir sér að snobba fyrir bókmennta-, lista og menningarhátíðum með rándýrum veislum þegar svo ber undir. Meðal keppenda sem koma hingað til lands að taka þátt í mótinu 4. og 5. nóvember eru fyrir hönd Liverpool; Ian Rush, Jan Mölby, John Barnes og John Aldridge. Fyrir Manchester United; Frank Stapleton, Dennis Irwin, David May og Paul Parker. Og fyrir Arsenal keppa menn eins og Nigel Winterburn, Paul Davis, Graham Rix og Matin Hayes.
Enski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Fleiri fréttir Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Snéri til baka úr krabbameinsmeðferð og lokaði leiknum Eir og Ísold mæta á EM Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira